Gebrselassie vill að maraþonið á ÓL í London byrji fyrr um morguninn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2011 16:45 Haile Gebrselassie býr sig undir að hefja Berlínar-maraþonið um síðustu helgi. Mynd/AP Haile Gebrselassie, enn sigursælasti langhlaupari allra tíma, er að berjast fyrir því að maraþonhlaupið á Ólympíuleikunum í London byrji fyrr um morguninn en áætlað er en þetta verður sögulegt hlaup í íslenskri íþróttasögu. Maraþonið á nú að hefjast klukkan ellefu en Gebrselassie segir að allir hlaupararnir séu vanir því að byrja snemma og það hafi truflandi áhrif á hefðbundinn undirbúning hlauparanna. Gebrselassie vill að hlaupið hefjist klukkan níu. Kári Steinn Karlsson tryggði sér þátttökurétt í hlaupinu í Berlínarmaraþoninu um síðustu helgi og verður næsta sumar fyrsti Íslendingurinn sem keppir í maraþonhlaupi á Ólympíuleikunum. Kári Steinn setti Íslandsmet í Berlín en hann hljóp þá á maraþonið á 2 klukkutímum, 17 mínútum og 12 sekúndum. Gebrselassie tók þátt í Berlínarmaraþoninu um síðustu helgi en náði ekki að klára. Eþíópíumaðurinn hafi unnið Berlínarhlaupið fjögur ár í röð frá 2006 til 2009 en hann er nú orðinn 38 ára gamall. Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira
Haile Gebrselassie, enn sigursælasti langhlaupari allra tíma, er að berjast fyrir því að maraþonhlaupið á Ólympíuleikunum í London byrji fyrr um morguninn en áætlað er en þetta verður sögulegt hlaup í íslenskri íþróttasögu. Maraþonið á nú að hefjast klukkan ellefu en Gebrselassie segir að allir hlaupararnir séu vanir því að byrja snemma og það hafi truflandi áhrif á hefðbundinn undirbúning hlauparanna. Gebrselassie vill að hlaupið hefjist klukkan níu. Kári Steinn Karlsson tryggði sér þátttökurétt í hlaupinu í Berlínarmaraþoninu um síðustu helgi og verður næsta sumar fyrsti Íslendingurinn sem keppir í maraþonhlaupi á Ólympíuleikunum. Kári Steinn setti Íslandsmet í Berlín en hann hljóp þá á maraþonið á 2 klukkutímum, 17 mínútum og 12 sekúndum. Gebrselassie tók þátt í Berlínarmaraþoninu um síðustu helgi en náði ekki að klára. Eþíópíumaðurinn hafi unnið Berlínarhlaupið fjögur ár í röð frá 2006 til 2009 en hann er nú orðinn 38 ára gamall.
Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira