Umfjöllun: Framarar lögðu meistarana í Kaplakrika Elvar Geir Magnússon í Kaplakrika skrifar 26. september 2011 21:08 Mynd/Valli Framarar fengu heldur betur óskabyrjun þegar fyrsta umferð N1-deildarinnar fór fram í kvöld. Þeir heimsóttu Íslandsmeistara FH í Kaplakrikann og náðu í bæði stigin, úrslitin 23-28. Bæði lið eru ansi breytt frá síðasta tímabili. FH-ingar skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins en eftir það small vörn Framara í gang og þeir skoruðu næstu fjögur mörk. Ljóst er að vörn Safamýrarliðsins verður illviðráðanleg í vetur með þá Ingimund Ingimundarson og Ægi Hrafn Jónsson í hjarta hennar. Ekki bætti úr skák fyrir heimamenn að markvörðurinn Daníel Andrésson hlaut réttilega rautt spjald seint í fyrri hálfleik eftir árekstur við Einar Rafn. Framarar náðu þægilegu forskoti, höfðu sex marka forystu í hálfleik og voru með leikinn algjörlega í sínum höndum allan seinni hálfleikinn. Það segir sitt um öflugan varnarleik Fram að FH hafði aðeins náð að skora 12 mörk eftir 40 mínútur, staðan þá 12-21. Á endanum vann Fram með fimm marka mun en Sigurður Eggertsson skoraði átta mörk. Hann gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið. Þess má geta að Róbert Aron Hostert, leikmaður Fram, var fluttur á brott með sjúkrabíl í hálfleik en hann meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Ólaf Gústafsson.FH – Fram 23-28 (11-17)Mörk FH (skot): Baldvin Þorsteinsson 8/4 (10/5), Sigurður Ágústsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Halldór Guðjónsson 2 (4), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Hjalti Pálmason 1 (1), Magnús Óli Magnússon 1 (2), Ragnar Jóhannsson 1 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 0 (2), Andri Berg Haraldsson 0 (4),Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 6, Sigurður Örn Arnarson 4/1.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Baldvin, Ólafur, Sigurður)Fiskuð víti: 5 (Ólafur 2, Atli Rúnar, Örn, Ragnar)Utan vallar: 8 mínúturMörk Fram (skot): Sigurður Eggertsson 8 (12), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (8/2), Ægir Hrafn Jónsson 5 (8), Ingimundur Ingimundarson 4 (5), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (5), Stefán Stefánsson 2 (3), Matthías Bernhöj Daðason 1 (1), Jóhann Karl Reynisson 1 (1).Varin skot: Sebastian Alexandersson 12, Magnús Erlendsson 5Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Jóhann Gunnar, Einar Rafn, Jóhann Karl, Stefán)Fiskuð víti: 2 (Ægir 2)Utan vallar: 4 mínútur. Olís-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Framarar fengu heldur betur óskabyrjun þegar fyrsta umferð N1-deildarinnar fór fram í kvöld. Þeir heimsóttu Íslandsmeistara FH í Kaplakrikann og náðu í bæði stigin, úrslitin 23-28. Bæði lið eru ansi breytt frá síðasta tímabili. FH-ingar skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins en eftir það small vörn Framara í gang og þeir skoruðu næstu fjögur mörk. Ljóst er að vörn Safamýrarliðsins verður illviðráðanleg í vetur með þá Ingimund Ingimundarson og Ægi Hrafn Jónsson í hjarta hennar. Ekki bætti úr skák fyrir heimamenn að markvörðurinn Daníel Andrésson hlaut réttilega rautt spjald seint í fyrri hálfleik eftir árekstur við Einar Rafn. Framarar náðu þægilegu forskoti, höfðu sex marka forystu í hálfleik og voru með leikinn algjörlega í sínum höndum allan seinni hálfleikinn. Það segir sitt um öflugan varnarleik Fram að FH hafði aðeins náð að skora 12 mörk eftir 40 mínútur, staðan þá 12-21. Á endanum vann Fram með fimm marka mun en Sigurður Eggertsson skoraði átta mörk. Hann gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið. Þess má geta að Róbert Aron Hostert, leikmaður Fram, var fluttur á brott með sjúkrabíl í hálfleik en hann meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Ólaf Gústafsson.FH – Fram 23-28 (11-17)Mörk FH (skot): Baldvin Þorsteinsson 8/4 (10/5), Sigurður Ágústsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Halldór Guðjónsson 2 (4), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Hjalti Pálmason 1 (1), Magnús Óli Magnússon 1 (2), Ragnar Jóhannsson 1 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 0 (2), Andri Berg Haraldsson 0 (4),Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 6, Sigurður Örn Arnarson 4/1.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Baldvin, Ólafur, Sigurður)Fiskuð víti: 5 (Ólafur 2, Atli Rúnar, Örn, Ragnar)Utan vallar: 8 mínúturMörk Fram (skot): Sigurður Eggertsson 8 (12), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (8/2), Ægir Hrafn Jónsson 5 (8), Ingimundur Ingimundarson 4 (5), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (5), Stefán Stefánsson 2 (3), Matthías Bernhöj Daðason 1 (1), Jóhann Karl Reynisson 1 (1).Varin skot: Sebastian Alexandersson 12, Magnús Erlendsson 5Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Jóhann Gunnar, Einar Rafn, Jóhann Karl, Stefán)Fiskuð víti: 2 (Ægir 2)Utan vallar: 4 mínútur.
Olís-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira