Tungufljót að taka við sér Karl Lúðvíksson skrifar 24. september 2011 17:56 Mynd af www.svfr.is Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. Fiskurinn er vel dreifður og veiddist sjóbirtingur í Bjarnafossi, Breiðufor, Búrhyl, Grafarvaði og Syðri-Hólma þar sem var nokkuð mikið líf. Athygli vakti, og þó, að allir fiskarnir nema einn voru særðir eftir Steinsugu. Virðist sem að sá skratti sé farinn að herja alvarlega á sjóbirtingsstofna á svæðinu. Um var að ræða fallega sjóbirtinga sem voru frá fimm pundum og upp í tólf pund. Laxinn var tólf pund. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Forúthlutun hafin hjá SVFR Veiði
Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. Fiskurinn er vel dreifður og veiddist sjóbirtingur í Bjarnafossi, Breiðufor, Búrhyl, Grafarvaði og Syðri-Hólma þar sem var nokkuð mikið líf. Athygli vakti, og þó, að allir fiskarnir nema einn voru særðir eftir Steinsugu. Virðist sem að sá skratti sé farinn að herja alvarlega á sjóbirtingsstofna á svæðinu. Um var að ræða fallega sjóbirtinga sem voru frá fimm pundum og upp í tólf pund. Laxinn var tólf pund. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Forúthlutun hafin hjá SVFR Veiði