Veiðislóð er komin út 21. september 2011 21:35 Fjórða tölublað veftímaritsins Veiðislóð er komið út. Meðal annars er gengið með bökkum Laxár í Laxárdal með Ásgeiri Steingrímssyni. Að sögn útgefenda er enn um sinn um tilraunaverkefni að ræða, en í fyrstu atrennu verða gefin út sex tölublöð. Eftir það verður grundvöllur útgáfunnar endurmetinn. Sem fyrr er það þríeykið Guðmundur Guðjónsson, Heimir Óskarsson og Jón Eyfjörð sem standa að útgáfunni. Hér er á ferðinni vandað og ítarlegt vefrit sem vert er að gefa gaum.Hægt er að nálgast tímaritið með því að smella hér Stangveiði Mest lesið Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Frábær endasprettur í Stóru Laxá Veiði
Fjórða tölublað veftímaritsins Veiðislóð er komið út. Meðal annars er gengið með bökkum Laxár í Laxárdal með Ásgeiri Steingrímssyni. Að sögn útgefenda er enn um sinn um tilraunaverkefni að ræða, en í fyrstu atrennu verða gefin út sex tölublöð. Eftir það verður grundvöllur útgáfunnar endurmetinn. Sem fyrr er það þríeykið Guðmundur Guðjónsson, Heimir Óskarsson og Jón Eyfjörð sem standa að útgáfunni. Hér er á ferðinni vandað og ítarlegt vefrit sem vert er að gefa gaum.Hægt er að nálgast tímaritið með því að smella hér
Stangveiði Mest lesið Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá Veiði Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Frábær endasprettur í Stóru Laxá Veiði