Veiðislóð er komin út 21. september 2011 21:35 Fjórða tölublað veftímaritsins Veiðislóð er komið út. Meðal annars er gengið með bökkum Laxár í Laxárdal með Ásgeiri Steingrímssyni. Að sögn útgefenda er enn um sinn um tilraunaverkefni að ræða, en í fyrstu atrennu verða gefin út sex tölublöð. Eftir það verður grundvöllur útgáfunnar endurmetinn. Sem fyrr er það þríeykið Guðmundur Guðjónsson, Heimir Óskarsson og Jón Eyfjörð sem standa að útgáfunni. Hér er á ferðinni vandað og ítarlegt vefrit sem vert er að gefa gaum.Hægt er að nálgast tímaritið með því að smella hér Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði
Fjórða tölublað veftímaritsins Veiðislóð er komið út. Meðal annars er gengið með bökkum Laxár í Laxárdal með Ásgeiri Steingrímssyni. Að sögn útgefenda er enn um sinn um tilraunaverkefni að ræða, en í fyrstu atrennu verða gefin út sex tölublöð. Eftir það verður grundvöllur útgáfunnar endurmetinn. Sem fyrr er það þríeykið Guðmundur Guðjónsson, Heimir Óskarsson og Jón Eyfjörð sem standa að útgáfunni. Hér er á ferðinni vandað og ítarlegt vefrit sem vert er að gefa gaum.Hægt er að nálgast tímaritið með því að smella hér
Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði