Umfjöllun: Auðvelt hjá Haukum á Nesinu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2011 20:45 Það gengur lítið hjá Gróttumönnum. mynd/valli Haukar unnu auðveldan tíu marka sigur á Gróttu 34-24 á útivelli í kvöld í N1 deild karla. Haukar gerðu út um leikinn með frábærum kafla síðustu fimmtán mínútur fyrri hálfleiks en alls munaði átta mörkum á liðunum í hálfleik, 19-11. Jafnræði var með liðinum fyrsta stundarfjórðunginn en síðustu fimmtán mínútur fyrir hálfleiks skoruðu Haukar 11 mörk gegn 3 og breyttu stöðunni úr 8-8 í 19-11 þegar flautað var til hálfleiks. Haukar léku frábæran varnarleik á þessum kafla auk þess sem Birkir Ívar varði vel og skoruðu mörk í öllum regnbogans litum. Liðið fékk hraðaupphlaup og skoruðu úr flestum sóknum sínum án teljandi erfiðleika þar sem Grótta var gjörsamlega á hælunum í vörninni. Haukar juku ekki forystuna fyrr en leið á seinni hálfhálfeik. Grótta skoraði nánast að vild fyrstu 17 mínútur seinni hálfleiks en þar sem varnarleikurinn var enn slakur náðu þeir aðeins að minnka muninn í sex mörk. Haukar bættu varnarleik sinn síðustu mínúturnar og skoraði Grótta aðeins tvö mörk síðustu 13 mínúturnar á meðan Haukar gengu á lagið og náðu 10 marka forystu 24-34 sem urðu lokatölur. Haukar þurftu að hafa ótrúlega lítið fyrir sigrinum og spila líklega ekki léttari leik á tímabilinu. Ef Grótta leikur þennan varnarleik í vetur er ljóst að liðið fer niður í vor en fyrstu tveir leikir liðsins á tímabilinu gefa til kynna að meira búi í liðinu og því ekki hægt að afskrifa það þrátt fyrir frammistöðu kvöldsins.Grótta - Haukar 11-19 (24-34) Mörk Gróttu: Jóhann Gísli Jóhannesson 8/1 (21/1), Friðgeir Elí Jónasson 4 (5), Ágúst Birgisson 3 (4), Árni Benedikt Árnason 3 (5), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (3), Karl Magnús Grönvold (3), Aron Valur Jóhannsson 2 (3),Þorgrímur Smári Ólafsson 2/1 (7/1), Kristján Orri Jóhannsson (1), Ólafur Ægir Ólafsson (2) Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 8 (30/2) 26,7%, Magnús Sigmundsson 9/1 (21/2) 42,9% Hraðaupphlaup: 4 (Benedikt 2, Jóhann, Aron) Fiskuð víti: 2 (Kristján, Jóhann) Utan vallar: 6 mín. Mörk Hauka: Gylfi Gylfason 8/3 (10/3), Einar Pétur Pétursson 6 (7), Þórður Rafn Guðmundsson 5 (9), Tjörvi Þorgeirsson 5 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 4 (7/1), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Freyr Brynjarsson 1 (1), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1 (1), Nemanja Malovic (1), Sigurður Guðjónsson 1 (1), Sveinn Þorgeirsson 1 (3), Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 22/2 (46/2) 47,8% Hraðaupphlaup: 6 (Einar 3, Freyr, Heimir, Gylfi) Fiskuð víti: 4 (Þórður 2, Tjörvi, Freyr) Utan vallar: 4 mín Olís-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Haukar unnu auðveldan tíu marka sigur á Gróttu 34-24 á útivelli í kvöld í N1 deild karla. Haukar gerðu út um leikinn með frábærum kafla síðustu fimmtán mínútur fyrri hálfleiks en alls munaði átta mörkum á liðunum í hálfleik, 19-11. Jafnræði var með liðinum fyrsta stundarfjórðunginn en síðustu fimmtán mínútur fyrir hálfleiks skoruðu Haukar 11 mörk gegn 3 og breyttu stöðunni úr 8-8 í 19-11 þegar flautað var til hálfleiks. Haukar léku frábæran varnarleik á þessum kafla auk þess sem Birkir Ívar varði vel og skoruðu mörk í öllum regnbogans litum. Liðið fékk hraðaupphlaup og skoruðu úr flestum sóknum sínum án teljandi erfiðleika þar sem Grótta var gjörsamlega á hælunum í vörninni. Haukar juku ekki forystuna fyrr en leið á seinni hálfhálfeik. Grótta skoraði nánast að vild fyrstu 17 mínútur seinni hálfleiks en þar sem varnarleikurinn var enn slakur náðu þeir aðeins að minnka muninn í sex mörk. Haukar bættu varnarleik sinn síðustu mínúturnar og skoraði Grótta aðeins tvö mörk síðustu 13 mínúturnar á meðan Haukar gengu á lagið og náðu 10 marka forystu 24-34 sem urðu lokatölur. Haukar þurftu að hafa ótrúlega lítið fyrir sigrinum og spila líklega ekki léttari leik á tímabilinu. Ef Grótta leikur þennan varnarleik í vetur er ljóst að liðið fer niður í vor en fyrstu tveir leikir liðsins á tímabilinu gefa til kynna að meira búi í liðinu og því ekki hægt að afskrifa það þrátt fyrir frammistöðu kvöldsins.Grótta - Haukar 11-19 (24-34) Mörk Gróttu: Jóhann Gísli Jóhannesson 8/1 (21/1), Friðgeir Elí Jónasson 4 (5), Ágúst Birgisson 3 (4), Árni Benedikt Árnason 3 (5), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (3), Karl Magnús Grönvold (3), Aron Valur Jóhannsson 2 (3),Þorgrímur Smári Ólafsson 2/1 (7/1), Kristján Orri Jóhannsson (1), Ólafur Ægir Ólafsson (2) Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 8 (30/2) 26,7%, Magnús Sigmundsson 9/1 (21/2) 42,9% Hraðaupphlaup: 4 (Benedikt 2, Jóhann, Aron) Fiskuð víti: 2 (Kristján, Jóhann) Utan vallar: 6 mín. Mörk Hauka: Gylfi Gylfason 8/3 (10/3), Einar Pétur Pétursson 6 (7), Þórður Rafn Guðmundsson 5 (9), Tjörvi Þorgeirsson 5 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 4 (7/1), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Freyr Brynjarsson 1 (1), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1 (1), Nemanja Malovic (1), Sigurður Guðjónsson 1 (1), Sveinn Þorgeirsson 1 (3), Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 22/2 (46/2) 47,8% Hraðaupphlaup: 6 (Einar 3, Freyr, Heimir, Gylfi) Fiskuð víti: 4 (Þórður 2, Tjörvi, Freyr) Utan vallar: 4 mín
Olís-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira