Kanadíska leiðin möguleg á Íslandi við rjúpnaveiðar? Karl Lúðvíksson skrifar 5. október 2011 11:28 Karrinn í sumarbúning Mynd: Arthur Grosset Veiðireglur landa eru mismunandi og veiðitíminn er það líka. Það getur verið skynsamlegt að líta til annara landa og sjá hvernig þeir haga stjórn á sínum veiðum á villibráð til að gera veiðarnar sem sjálfbærastar. Það kom gott innlegg frá Þresti Haraldsyni Eyvinds varðandi Kanadísku leiðina og spurning hvort þetta gæti ekki verið lausn sem allir gætu sætt sig við?Hér er pósturinn frá Þresti: "Eftirlitið með veiðum er auðvelt. \" Kanadíska leiðin\" Þú færð fótamerki með númeri sem skráð er á þig og ferð á veiðar og setur merkið á veidda bráð á veiðistað. Þú gætir þess að veiðifélagar þínir geri slíkt hið sama. Ef þið eruð teknir á veiðum án merkja eða án þess að hafa sett merki á veiddann fugl, þá er litið á veiðihópinn, þ.e. þá sem komu saman á veiðistað á sama ökutæki eða faratæki sem einn. Öll leyfi afturkölluð, skotvopnin tekin og faratækið líka. Með þessu fyrirkomulagi fer enginn óvitlaus maður á veiðar með óábyrgum veiðifélögum. Málið afgreitt og eftirlitið sjálfvirkt". Stangveiði Mest lesið Merkingarátak í Ytri Rangá Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Fín veiði í Úlfljótsvatni Veiði Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Veiði Nessvæðið með 405 laxa eftir sumarið Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði
Veiðireglur landa eru mismunandi og veiðitíminn er það líka. Það getur verið skynsamlegt að líta til annara landa og sjá hvernig þeir haga stjórn á sínum veiðum á villibráð til að gera veiðarnar sem sjálfbærastar. Það kom gott innlegg frá Þresti Haraldsyni Eyvinds varðandi Kanadísku leiðina og spurning hvort þetta gæti ekki verið lausn sem allir gætu sætt sig við?Hér er pósturinn frá Þresti: "Eftirlitið með veiðum er auðvelt. \" Kanadíska leiðin\" Þú færð fótamerki með númeri sem skráð er á þig og ferð á veiðar og setur merkið á veidda bráð á veiðistað. Þú gætir þess að veiðifélagar þínir geri slíkt hið sama. Ef þið eruð teknir á veiðum án merkja eða án þess að hafa sett merki á veiddann fugl, þá er litið á veiðihópinn, þ.e. þá sem komu saman á veiðistað á sama ökutæki eða faratæki sem einn. Öll leyfi afturkölluð, skotvopnin tekin og faratækið líka. Með þessu fyrirkomulagi fer enginn óvitlaus maður á veiðar með óábyrgum veiðifélögum. Málið afgreitt og eftirlitið sjálfvirkt".
Stangveiði Mest lesið Merkingarátak í Ytri Rangá Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Fín veiði í Úlfljótsvatni Veiði Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Veiði Nessvæðið með 405 laxa eftir sumarið Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði