Ennþá veiðist ágætlega í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 4. október 2011 14:14 Mynd af www.lax-a.is Veiðar ganga enn ágætlega í Ytri Rangá. Flestir dagar eru að gefa 35-50 laxa á dag en þó komu dagar í síðustu viku þar sem aðstæður voru erfiðar, þá datt veiðin niður í 20 laxa. Veitt er út mánuðinn í Ytri og kæmi mikið á óvart ef lokatala þar fer ekki yfir fimm þúsund. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Frábær endasprettur í Stóru Laxá Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Myndskeið af risalaxinum í Laxá í Kjós Veiði
Veiðar ganga enn ágætlega í Ytri Rangá. Flestir dagar eru að gefa 35-50 laxa á dag en þó komu dagar í síðustu viku þar sem aðstæður voru erfiðar, þá datt veiðin niður í 20 laxa. Veitt er út mánuðinn í Ytri og kæmi mikið á óvart ef lokatala þar fer ekki yfir fimm þúsund. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Frábær endasprettur í Stóru Laxá Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Myndskeið af risalaxinum í Laxá í Kjós Veiði