Ennþá veiðist ágætlega í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 4. október 2011 14:14 Mynd af www.lax-a.is Veiðar ganga enn ágætlega í Ytri Rangá. Flestir dagar eru að gefa 35-50 laxa á dag en þó komu dagar í síðustu viku þar sem aðstæður voru erfiðar, þá datt veiðin niður í 20 laxa. Veitt er út mánuðinn í Ytri og kæmi mikið á óvart ef lokatala þar fer ekki yfir fimm þúsund. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Metholl í Svalbarðsá Veiði
Veiðar ganga enn ágætlega í Ytri Rangá. Flestir dagar eru að gefa 35-50 laxa á dag en þó komu dagar í síðustu viku þar sem aðstæður voru erfiðar, þá datt veiðin niður í 20 laxa. Veitt er út mánuðinn í Ytri og kæmi mikið á óvart ef lokatala þar fer ekki yfir fimm þúsund. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Metholl í Svalbarðsá Veiði