Amanda Knox sýknuð 3. október 2011 19:51 Amanda Knox Hin bandaríska Amanda Knox, sem var dæmd í 25 ára fangelsi fyrir að hafa orðið meðleigjanda sínum að bana á Ítalíu árið 2007, var rétt í þessu sýknuð af ítölskum áfrýjunardómstól. Þegar hún kom fyrir dómara var hún föl og greinilega mjög kvíðin. Þegar dómari tjáði henni svo að hún yrði sýknuð brast hún í grát og faðmaði verjanda sinn. Þetta var mjög tilfinningaþrungin stund í dómsalnum. Hún verður látin laus úr haldi eftir tvo klukkutíma og mun þá snúa heim til Bandaríkjanna. Hún hefur beðið í allan dag eftir niðurstöðunni. Í morgun barðist hún við að halda tárunum í skefjum þegar hún ávarpaði réttinn á lýtalausri ítölsku í, rétt áður en dómstóllinn tók sér hlé til að ákvarða hvort hún og fyrrverandi elskhugi hennar, Raffaele Sollecito, væru sek um morðið á bresku skólastúlkunni Meredith Kercher. Knox hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu og það gerði hún einnig í morgun. Í morgun sagðist hún bæði hafa misst vin og alla trú á ítölsku lögreglunni og að henni hafi verið refsað í fjögur ár fyrir eitthvað sem hún gerði ekki. Það sem vó þyngst í þessu máli er að ný gögn litu dagsins ljós, en sérfræðingar voru kallaðir til í því skyni að leggja mat á rannsókn ítölsku lögreglunnar á morðinu. Lögfræðingur Knox benti meðal annars á að skítugir hanskar voru notaðir til að safna sönnunargögnum. Áfrýjunardómstóllinn kvað upp úrskurðinn sinn núna í kvöld. Knox og Sollecito eiga rétt á skaðabótum frá ítalska ríkinu upp á allt að 80 milljónir íslenskra króna. Mál Knox hefur vakið heimsathygli en sjónvarpsmynd, sem byggð er á sögu hennar, hefur þegar verið gefin út. Amanda Knox Ítalía Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Hin bandaríska Amanda Knox, sem var dæmd í 25 ára fangelsi fyrir að hafa orðið meðleigjanda sínum að bana á Ítalíu árið 2007, var rétt í þessu sýknuð af ítölskum áfrýjunardómstól. Þegar hún kom fyrir dómara var hún föl og greinilega mjög kvíðin. Þegar dómari tjáði henni svo að hún yrði sýknuð brast hún í grát og faðmaði verjanda sinn. Þetta var mjög tilfinningaþrungin stund í dómsalnum. Hún verður látin laus úr haldi eftir tvo klukkutíma og mun þá snúa heim til Bandaríkjanna. Hún hefur beðið í allan dag eftir niðurstöðunni. Í morgun barðist hún við að halda tárunum í skefjum þegar hún ávarpaði réttinn á lýtalausri ítölsku í, rétt áður en dómstóllinn tók sér hlé til að ákvarða hvort hún og fyrrverandi elskhugi hennar, Raffaele Sollecito, væru sek um morðið á bresku skólastúlkunni Meredith Kercher. Knox hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu og það gerði hún einnig í morgun. Í morgun sagðist hún bæði hafa misst vin og alla trú á ítölsku lögreglunni og að henni hafi verið refsað í fjögur ár fyrir eitthvað sem hún gerði ekki. Það sem vó þyngst í þessu máli er að ný gögn litu dagsins ljós, en sérfræðingar voru kallaðir til í því skyni að leggja mat á rannsókn ítölsku lögreglunnar á morðinu. Lögfræðingur Knox benti meðal annars á að skítugir hanskar voru notaðir til að safna sönnunargögnum. Áfrýjunardómstóllinn kvað upp úrskurðinn sinn núna í kvöld. Knox og Sollecito eiga rétt á skaðabótum frá ítalska ríkinu upp á allt að 80 milljónir íslenskra króna. Mál Knox hefur vakið heimsathygli en sjónvarpsmynd, sem byggð er á sögu hennar, hefur þegar verið gefin út.
Amanda Knox Ítalía Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira