Fréttir úr Tungufljóti Karl Lúðvíksson skrifar 3. október 2011 15:36 Mynd af www.svfr.is Það virðist vera nokkuð af sjóbirtingi í Tungufljóti eftir sunnan áhlaupin undanfarið. Hollið 26-28/9 fékk 19 fiska við mjög erfiðar aðstæður. Árni Már Björnsson var með tvær stangir í hollinu:"Vorum í veiði í Tungufjóti 26-28 sept og náðum 19 fiskum þar af 3 löxum þrátt fyrir að áin hafi verið óveiðanleg einn seinnipart sökum ofvaxtar vegna rigninga. Megnið af aflanum kom aðeins á tvær stangir þar sem tveir danir voru við heimildarmyndartöku í ánni og voru því þær tvær stangir takmarkað við veiðar. Mest var um fisk á bilinu 5-7 pund en tveir bolta sjóbirtingar komu á land 15 og 17 punda. " Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Veiði
Það virðist vera nokkuð af sjóbirtingi í Tungufljóti eftir sunnan áhlaupin undanfarið. Hollið 26-28/9 fékk 19 fiska við mjög erfiðar aðstæður. Árni Már Björnsson var með tvær stangir í hollinu:"Vorum í veiði í Tungufjóti 26-28 sept og náðum 19 fiskum þar af 3 löxum þrátt fyrir að áin hafi verið óveiðanleg einn seinnipart sökum ofvaxtar vegna rigninga. Megnið af aflanum kom aðeins á tvær stangir þar sem tveir danir voru við heimildarmyndartöku í ánni og voru því þær tvær stangir takmarkað við veiðar. Mest var um fisk á bilinu 5-7 pund en tveir bolta sjóbirtingar komu á land 15 og 17 punda. " Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Veiði