Framboðsfrestur og frestur til lagabreytinga SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 19. október 2011 15:59 Það styttist óðum í aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 2011, sem fram fer 26. nóvember næstkomandi á Grand Hótel klukkan 14.00. Vakin er athygli á því að frestur til framboðs í stjórn, svo og frestur til að skila inn lagabreytingatillögum er 12. nóvember. Samkvæmt lögum SVFR segir meðal annars:Aðalfundur hefur æðsta úrskurðarvald í öllum málefnum félagsins. Á honum fer fram kosning stjórnar, tveggja skoðunarmanna reikninga félagsins og eins til vara, svo og kosning fulltrúaráðs. Allir skuldlausir félagsmenn hafa rétt til setu á aðalfundi en atkvæðisrétt hafa einungis félagsmenn 18 og eldri. Aðalfund skal halda um síðustu helgi nóvember ár hvert. Tillögum til lagabreytinga skal skila skriflega til skrifstofu SVFR a.m.k fjórtán dögum fyrir aðalfund og skal þeirra getið í aðalfundarboði. Ekki verða greidd atkvæði um aðrar tillögur en þær sem getið er í fundarboði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Fín veiði í Úlfljótsvatni Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði
Það styttist óðum í aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 2011, sem fram fer 26. nóvember næstkomandi á Grand Hótel klukkan 14.00. Vakin er athygli á því að frestur til framboðs í stjórn, svo og frestur til að skila inn lagabreytingatillögum er 12. nóvember. Samkvæmt lögum SVFR segir meðal annars:Aðalfundur hefur æðsta úrskurðarvald í öllum málefnum félagsins. Á honum fer fram kosning stjórnar, tveggja skoðunarmanna reikninga félagsins og eins til vara, svo og kosning fulltrúaráðs. Allir skuldlausir félagsmenn hafa rétt til setu á aðalfundi en atkvæðisrétt hafa einungis félagsmenn 18 og eldri. Aðalfund skal halda um síðustu helgi nóvember ár hvert. Tillögum til lagabreytinga skal skila skriflega til skrifstofu SVFR a.m.k fjórtán dögum fyrir aðalfund og skal þeirra getið í aðalfundarboði. Ekki verða greidd atkvæði um aðrar tillögur en þær sem getið er í fundarboði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Fín veiði í Úlfljótsvatni Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði