Green Bay óstöðvandi - gengur ekkert hjá Eagles 10. október 2011 15:15 Leikmenn Atlanta réðu lítið við Rodgers í nótt. Meistarar Green Bay Packers eru hreinlega óstöðvandi í NFL-deildinni. Liðið vann sinn fimmta leik í röð í nótt og litlu breytti þó liðið hefði lent 14-0 undir. Það vann samt, 25-14. Eftir fimm vikur eru flestir á því að Packers sé með besta liðið í deildinni. Packers er búið að vinna alla leiki sína og leikstjórnandinn Aaron Rodgers er í ótrúlega góðu formi. Hann átti enn einn stórleikinn í nótt og kláraði meðal annars sendingar á tólf mismunandi samherja. Það er jöfnun á félagsmeti og fáheyrður árangur. Draumalið Philadelphia Eagles er ekki að standa sig eins vel og tapaði enn og aftur í gær. Liðið hefur nú aðeins unnið enn leik en tapað fjórum. Packers er eina liðið sem hefur unnið alla fimm leiki sína í deildinni en Detroit Lions getur jafnað þann árangur með sigri á Chicago Bears í nótt. Sá leikur er í beinni útsendingu á ESPN America sem hægt er að sjá a´Digital Ísland.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Philadelphia 31-24 Carolina-New Orleans 27-30 Houston-Oakland 20-25 Indianapolis-Kansas City 24-28 Jacksonville-Cincinnati 20-30 Minnesota-Arizona 34-10 NY Giants-Seattle 25-36 Pittsburgh-Tennessee 38-17 San Francisco-Tampa Bay 48-3 Denver-San Diego 24-29 New England-NY Jets 30-21 Atlanta-Green Bay 14-25 Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
Meistarar Green Bay Packers eru hreinlega óstöðvandi í NFL-deildinni. Liðið vann sinn fimmta leik í röð í nótt og litlu breytti þó liðið hefði lent 14-0 undir. Það vann samt, 25-14. Eftir fimm vikur eru flestir á því að Packers sé með besta liðið í deildinni. Packers er búið að vinna alla leiki sína og leikstjórnandinn Aaron Rodgers er í ótrúlega góðu formi. Hann átti enn einn stórleikinn í nótt og kláraði meðal annars sendingar á tólf mismunandi samherja. Það er jöfnun á félagsmeti og fáheyrður árangur. Draumalið Philadelphia Eagles er ekki að standa sig eins vel og tapaði enn og aftur í gær. Liðið hefur nú aðeins unnið enn leik en tapað fjórum. Packers er eina liðið sem hefur unnið alla fimm leiki sína í deildinni en Detroit Lions getur jafnað þann árangur með sigri á Chicago Bears í nótt. Sá leikur er í beinni útsendingu á ESPN America sem hægt er að sjá a´Digital Ísland.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Philadelphia 31-24 Carolina-New Orleans 27-30 Houston-Oakland 20-25 Indianapolis-Kansas City 24-28 Jacksonville-Cincinnati 20-30 Minnesota-Arizona 34-10 NY Giants-Seattle 25-36 Pittsburgh-Tennessee 38-17 San Francisco-Tampa Bay 48-3 Denver-San Diego 24-29 New England-NY Jets 30-21 Atlanta-Green Bay 14-25
Erlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira