Vatnsmikil saga úr Geirlandsá Karl Lúðvíksson skrifar 26. október 2011 11:48 Mynd af www.svfk.is Af vef SVFK: Það hefur gengið á ýmsu á veiðislóðum í grennd við Kirkjubæjarklaustur í haust og sum hollin lítið sem ekkert getað veitt sökum stórrigninga og vatnselgs. Fengum við sendar línur ásamt myndum frá Haraldi Árna Haraldssyni sem lýsir best þeim aðstæðum sem margir veiðimenn þurftu að horfast í augu við lungann úr haustinu. Hollin sem lentu svo í sjatnandi vatni þess á milli fengu fína veiði. Bréfið má finna á vef SVFK sem er hér https://svfk.is/ Stangveiði Mest lesið Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Stórir urriðar og laxavon á Heiði/Bjallalæk Veiði
Af vef SVFK: Það hefur gengið á ýmsu á veiðislóðum í grennd við Kirkjubæjarklaustur í haust og sum hollin lítið sem ekkert getað veitt sökum stórrigninga og vatnselgs. Fengum við sendar línur ásamt myndum frá Haraldi Árna Haraldssyni sem lýsir best þeim aðstæðum sem margir veiðimenn þurftu að horfast í augu við lungann úr haustinu. Hollin sem lentu svo í sjatnandi vatni þess á milli fengu fína veiði. Bréfið má finna á vef SVFK sem er hér https://svfk.is/
Stangveiði Mest lesið Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Stórir urriðar og laxavon á Heiði/Bjallalæk Veiði