Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Veiði Veiðitölur LV: Aldrei minni veiði síðan talningar hófust Veiði Misjöfn veiði í Þingvallavatni Veiði Gott úrval leyfa í stóran silung Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Skemmtikvöld SVFK 9. desember Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Veiði Veiðitölur LV: Aldrei minni veiði síðan talningar hófust Veiði Misjöfn veiði í Þingvallavatni Veiði Gott úrval leyfa í stóran silung Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Skemmtikvöld SVFK 9. desember Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði