Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði