Boxarinn heimsfrægi Joe Frazier er látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2011 09:45 Joe Frazier. Mynd/Nordic Photos/Getty Joe Frazier, heimsmeistari í þungavigt boxsins á árunum 1970 til 1973, lést í gær eftir stutta baráttu við krabbamein. Frazier greindist með krabbamein í lifur fyrir aðeins nokkrum vikum og lá inn á sjúkrahúsi í Philadelphiu þegar hann lést. Frazier var 67 ára gamll en hann var sá fyrsti til að vinna Muhammad Ali þegar hann gerði það árið 1971. Muhammad Ali hefndi fyrir það með því að vinna næstu tvo bardaga þeirra. Frægasti bardagi þeirra félaga fór fram í Manilla á Fillipseyjum árið 1975 en hann var kallaður "Thrilla in Manila" Frazier hélt heimsmeistaratitlinum í þungavigt frá 1970 til 1973 en hann hafði orðið Ólympíumeistari í Tókýó árið 1964. Frazier missti heimsmeistaratitilinn þegar hann tapað fyrir George Foreman. „Heimurinn hefur misst mikinn meistara. Ég mun alltaf minnast Joe af virðingu og aðdáun," lét hinn 69 ára gamli Muhammad Ali hafa eftir sér. Joe Frazier lagði boxhanskana á hilluna eftir tap fyrir George Foreman árið 1976. Frazier reyndi síðan að koma til baka fimm árum seinna en mistókst og hætti þá endanlega. Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira
Joe Frazier, heimsmeistari í þungavigt boxsins á árunum 1970 til 1973, lést í gær eftir stutta baráttu við krabbamein. Frazier greindist með krabbamein í lifur fyrir aðeins nokkrum vikum og lá inn á sjúkrahúsi í Philadelphiu þegar hann lést. Frazier var 67 ára gamll en hann var sá fyrsti til að vinna Muhammad Ali þegar hann gerði það árið 1971. Muhammad Ali hefndi fyrir það með því að vinna næstu tvo bardaga þeirra. Frægasti bardagi þeirra félaga fór fram í Manilla á Fillipseyjum árið 1975 en hann var kallaður "Thrilla in Manila" Frazier hélt heimsmeistaratitlinum í þungavigt frá 1970 til 1973 en hann hafði orðið Ólympíumeistari í Tókýó árið 1964. Frazier missti heimsmeistaratitilinn þegar hann tapað fyrir George Foreman. „Heimurinn hefur misst mikinn meistara. Ég mun alltaf minnast Joe af virðingu og aðdáun," lét hinn 69 ára gamli Muhammad Ali hafa eftir sér. Joe Frazier lagði boxhanskana á hilluna eftir tap fyrir George Foreman árið 1976. Frazier reyndi síðan að koma til baka fimm árum seinna en mistókst og hætti þá endanlega.
Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira