Anna Soffía og Sighvatur Magnús Íslandsmeistarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. nóvember 2011 21:30 Úr Jiu Jitsu viðureign. Myndasíða Mjölnis Sighvatur Magnús Helgason úr Mjölni og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Ármanni eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í brasilísku Jiu Jitsu. Rúmlega fimmtíu keppendur kepptu á Íslandsmótinu sem fram fór í Laugardalnum í dag. Mjölnir átti flesta verðlaunahafa á mótinu. Sex Íslandsmeistarar komu úr röðum félagsins. Ármann átti næst flesta Íslandsmeistara eða þrjá. Þetta er fjórða Íslandsmótið sem haldið er í íþróttinni sem nýtur aukinna vinsælda hérlendis. Ekki er þar síst að þakka góðum árangri Gunnars Nelson á alþjóða vettvangi. Gunnar, sem átti titil að verja í opnum flokki, var ekki meðal keppenda í dag. Sömu sögu er að segja um Auði Skúladóttur sem átti titil að verja í kvennaflokki. Bæði dvelja þau erlendis við æfingar. Úrslitin að neðan eru fengin af heimasíðu BBJ-sambandsins. Sjá hér.Karlar: -64 kg 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer 3. Bjarki Jóhannsson – Combat Gym -76 kg 1. Pétur Daníel Ámundarson – Combat Gym 2. Aron Daði Bjarnason – Fenrir 3. Óskar Kristjánsson – Mjölnir -82,3 kg 1. Arnar Freyr Vigfússon – Combat Gym 2. Daði Steinn Brynjarsson– Combat Gym 3. Helgi Rafn Guðmundsson – Sleipnir -88,3 kg 1. Eiður Sigurðsson - Mjölnir 2. Sigurbjörn Bjarnason – Mjölnir 3. Svavar Már Svavarsson – Combat Gym -94,3 kg 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Davíð Sölvason – Pedro Sauer 3. Hjörtur Ólafsson – Pedro Sauer -100,5 kg 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Þorvaldur Blöndal – Ármann 3. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir +100,5 kg 1. Björn Sigurðarson – Ármann 2. Ívar Þór Ágústsson – Mjölnir 3. Pétur Hafliði Sveinsson – Mjölnir Opinn flokkur karla: 1. Sighvatur Helgason – Mjölnir 2. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 3. Axel Kristinsson – MjölnirKonur: -64 kg 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Helga Hansdóttir – Fenrir 3. Berglind Svansdóttir – Mjölnir +64 kg 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Anna Guðbjört Sveinsdóttir – Mjölnir 3. Aðalheiður Dögg Ármannsdóttir – Mjölnir Opinn flokkur kenna: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Helga Hansdóttir – Fenrir Innlendar Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Sighvatur Magnús Helgason úr Mjölni og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Ármanni eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í brasilísku Jiu Jitsu. Rúmlega fimmtíu keppendur kepptu á Íslandsmótinu sem fram fór í Laugardalnum í dag. Mjölnir átti flesta verðlaunahafa á mótinu. Sex Íslandsmeistarar komu úr röðum félagsins. Ármann átti næst flesta Íslandsmeistara eða þrjá. Þetta er fjórða Íslandsmótið sem haldið er í íþróttinni sem nýtur aukinna vinsælda hérlendis. Ekki er þar síst að þakka góðum árangri Gunnars Nelson á alþjóða vettvangi. Gunnar, sem átti titil að verja í opnum flokki, var ekki meðal keppenda í dag. Sömu sögu er að segja um Auði Skúladóttur sem átti titil að verja í kvennaflokki. Bæði dvelja þau erlendis við æfingar. Úrslitin að neðan eru fengin af heimasíðu BBJ-sambandsins. Sjá hér.Karlar: -64 kg 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer 3. Bjarki Jóhannsson – Combat Gym -76 kg 1. Pétur Daníel Ámundarson – Combat Gym 2. Aron Daði Bjarnason – Fenrir 3. Óskar Kristjánsson – Mjölnir -82,3 kg 1. Arnar Freyr Vigfússon – Combat Gym 2. Daði Steinn Brynjarsson– Combat Gym 3. Helgi Rafn Guðmundsson – Sleipnir -88,3 kg 1. Eiður Sigurðsson - Mjölnir 2. Sigurbjörn Bjarnason – Mjölnir 3. Svavar Már Svavarsson – Combat Gym -94,3 kg 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Davíð Sölvason – Pedro Sauer 3. Hjörtur Ólafsson – Pedro Sauer -100,5 kg 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Þorvaldur Blöndal – Ármann 3. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir +100,5 kg 1. Björn Sigurðarson – Ármann 2. Ívar Þór Ágústsson – Mjölnir 3. Pétur Hafliði Sveinsson – Mjölnir Opinn flokkur karla: 1. Sighvatur Helgason – Mjölnir 2. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 3. Axel Kristinsson – MjölnirKonur: -64 kg 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Helga Hansdóttir – Fenrir 3. Berglind Svansdóttir – Mjölnir +64 kg 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Anna Guðbjört Sveinsdóttir – Mjölnir 3. Aðalheiður Dögg Ármannsdóttir – Mjölnir Opinn flokkur kenna: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Helga Hansdóttir – Fenrir
Innlendar Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn