Vasadiskó: Steini úr Quarashi kynnir sólóefni Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. nóvember 2011 12:49 Gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag er enginn annar en Steinar Fjeldsted, rappari Quarashi. Í gær gaf hann út lagið Cigarettes, sem er hans fyrsta tilraun sem sólólistamaður, og í kvöld fagnar hann svo útgáfu nýútkominnar safnplötu Quarashi Anthology í heljarinnar útgáfuteiti á Prikinu. Steini mætir svo í þáttinn á sunnudag og spilar það sem hann er tilbúinn með af væntanlegri frumraun sinni, spjallar um tíma sinn í Quarashi og gefur hlustendum vísbendingar um tónlistarsmekk sinn með því að setja vasadiskóið sitt á shuffle. Einnig verður leikin áður óheyrð hljóðupptaka af einu lagi frá lokatónleikum Quarashi á Nasa í sumar. Vasadiskó er nú í boði Gogoyoko en í þættinum er leitast við að spila splúnkunýja tónlist auk þess að grafa upp gamla týnda fjársjóði úr tónlistarsögunni. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni - en þar er sívaxandi samfélag tónlistaráhugamanna í mótun. Þar birtast nær daglega ný myndbönd, fréttir og ábendingar notenda af athyglisverðri nýrri tónlist. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag er enginn annar en Steinar Fjeldsted, rappari Quarashi. Í gær gaf hann út lagið Cigarettes, sem er hans fyrsta tilraun sem sólólistamaður, og í kvöld fagnar hann svo útgáfu nýútkominnar safnplötu Quarashi Anthology í heljarinnar útgáfuteiti á Prikinu. Steini mætir svo í þáttinn á sunnudag og spilar það sem hann er tilbúinn með af væntanlegri frumraun sinni, spjallar um tíma sinn í Quarashi og gefur hlustendum vísbendingar um tónlistarsmekk sinn með því að setja vasadiskóið sitt á shuffle. Einnig verður leikin áður óheyrð hljóðupptaka af einu lagi frá lokatónleikum Quarashi á Nasa í sumar. Vasadiskó er nú í boði Gogoyoko en í þættinum er leitast við að spila splúnkunýja tónlist auk þess að grafa upp gamla týnda fjársjóði úr tónlistarsögunni. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni - en þar er sívaxandi samfélag tónlistaráhugamanna í mótun. Þar birtast nær daglega ný myndbönd, fréttir og ábendingar notenda af athyglisverðri nýrri tónlist.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“