Leikmenn kjósa um tillögu - spilað í NBA 15. desember? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2011 09:30 David Stern á blaðamannafundi í gær. Nordic Photos / Getty Images Deiluaðilar í verkbanni NBA-deildarinnar hafa fundað stíft síðustu daga og hafa fulltrúar deildarinnar nú lagt fram tillögu að samningum. Verði tillagan samþykkt af leikmönnum hefst nýtt keppnistímabil þann 15. desember næstkomandi. David Stern, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar, sagði tillöguna sýna að eigendur félaganna hefðu teygt sig eins langt og þeir mögulega gátu. „Við gerðum það til að eiga möguleika á að hefja 72 leikja keppnistímabil þann 15. desember,“ sagði Stern við fjölmiðla vestan hafs í nótt. „Við höfum nú fengið nýja og endurskoðaða tillögu frá NBA-deildinni. Við erum ekki fullkomnlega sáttir við allt það sem kemur fram í henni en okkur fannst engu að síður mikilvægt að reyna að ná samningum,“ sagði Derek Fisher, leikmaður LA Lakers og formaður leikmannasamtakanna. „Við myndum gjarnan vilja halda viðræðum áfram og reyna að ná betri samningnum. En það gest ekki tími til þess eins og er,“ bætti hann við. Fundað verður með fulltrúum leikmanna á næstu dögum og er búist við því að leikmenn fái að kjósa um tillöguna í upphafi næstu viku. Stern segir að verði henni hafnað muni eigendur félaganna ekki bjóða jafn góð kjör á ný. Deilan snýst um skiptingu tekna deildarinnar á milli félaganna og leikmanna. Félögin eru nú reiðubúin að semja um að skipta tekjunum jafnt en leikmenn vilja ekki minna en 52,5 prósent. En ef nýju tillögunni verður hafnað munu félögin ekki sætta sig við minna en 53 prósent teknanna. Gamli samningurinn tryggði leikmönnum 57 prósent teknanna. Einnig er deilt um launaþak leikmanna sem og önnur mál sem snúa að öðru en fjárhagslegum atriðum. NBA Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Deiluaðilar í verkbanni NBA-deildarinnar hafa fundað stíft síðustu daga og hafa fulltrúar deildarinnar nú lagt fram tillögu að samningum. Verði tillagan samþykkt af leikmönnum hefst nýtt keppnistímabil þann 15. desember næstkomandi. David Stern, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar, sagði tillöguna sýna að eigendur félaganna hefðu teygt sig eins langt og þeir mögulega gátu. „Við gerðum það til að eiga möguleika á að hefja 72 leikja keppnistímabil þann 15. desember,“ sagði Stern við fjölmiðla vestan hafs í nótt. „Við höfum nú fengið nýja og endurskoðaða tillögu frá NBA-deildinni. Við erum ekki fullkomnlega sáttir við allt það sem kemur fram í henni en okkur fannst engu að síður mikilvægt að reyna að ná samningum,“ sagði Derek Fisher, leikmaður LA Lakers og formaður leikmannasamtakanna. „Við myndum gjarnan vilja halda viðræðum áfram og reyna að ná betri samningnum. En það gest ekki tími til þess eins og er,“ bætti hann við. Fundað verður með fulltrúum leikmanna á næstu dögum og er búist við því að leikmenn fái að kjósa um tillöguna í upphafi næstu viku. Stern segir að verði henni hafnað muni eigendur félaganna ekki bjóða jafn góð kjör á ný. Deilan snýst um skiptingu tekna deildarinnar á milli félaganna og leikmanna. Félögin eru nú reiðubúin að semja um að skipta tekjunum jafnt en leikmenn vilja ekki minna en 52,5 prósent. En ef nýju tillögunni verður hafnað munu félögin ekki sætta sig við minna en 53 prósent teknanna. Gamli samningurinn tryggði leikmönnum 57 prósent teknanna. Einnig er deilt um launaþak leikmanna sem og önnur mál sem snúa að öðru en fjárhagslegum atriðum.
NBA Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira