Sex meistarar keppa saman í fyrsta skipti í sögu Formúlu 1 29. nóvember 2011 18:15 Sebastian Vettel, heimsmeistarinn í Formúlu 1 í forystuhlutverki í mótinu í Brasilíu á sunnudaginn. AP MYND: Victor R. Caivano Sex ökumenn sem hafa orðið heimsmeistarar í Formúlu 1 keppa í íþróttinni á næsta ári. Það hefur ekki komið fyrir áður að jafn margir Formúlu 1 meistarar aki í mótaröðinni á sama keppnistímabili, en keppt hefur verið í Formúlu 1 síðan 1950. Þetta er ljóst eftir að tilkynnt var að Kimi Raikkönen keppir með Lotus Renault liðinu á næsta ári. Raikkönen hætti í Formúlu 1 í lok ársins 2009, en hann varð meistari með Ferrari árið 2007. Hinir ökumennirnir sem hafa orðið meistarar og keppa á næsta ári eins og í ár eru Michael Schumacher, Fernando Alonso, Lewis Hamilton, Jenson Button og Sebastian Vettel, núverandi meistari. Schumacher er sjölfaldur meistari og varð fyrst meistari árið 1994 og bætti titli í safnið 1995, 1997, 2001, 2002, 2003 og 2004. Alonso varð meistari 2005 og 2006 og Vettel hefur einnig orðið meistari tvisvar, fyrst 2010 og svo aftur í ár. Hamilton varð meistari 2008 og Button 2009. Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sex ökumenn sem hafa orðið heimsmeistarar í Formúlu 1 keppa í íþróttinni á næsta ári. Það hefur ekki komið fyrir áður að jafn margir Formúlu 1 meistarar aki í mótaröðinni á sama keppnistímabili, en keppt hefur verið í Formúlu 1 síðan 1950. Þetta er ljóst eftir að tilkynnt var að Kimi Raikkönen keppir með Lotus Renault liðinu á næsta ári. Raikkönen hætti í Formúlu 1 í lok ársins 2009, en hann varð meistari með Ferrari árið 2007. Hinir ökumennirnir sem hafa orðið meistarar og keppa á næsta ári eins og í ár eru Michael Schumacher, Fernando Alonso, Lewis Hamilton, Jenson Button og Sebastian Vettel, núverandi meistari. Schumacher er sjölfaldur meistari og varð fyrst meistari árið 1994 og bætti titli í safnið 1995, 1997, 2001, 2002, 2003 og 2004. Alonso varð meistari 2005 og 2006 og Vettel hefur einnig orðið meistari tvisvar, fyrst 2010 og svo aftur í ár. Hamilton varð meistari 2008 og Button 2009.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira