Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 29. nóvember 2011 09:22 Stjórn SVFR hefur ákveðið að eftir 15. júlí næsta sumar verði ekki gistiskylda á urriðasvæðunum norðan heiða. Því velja menn um hvort gist er eður ei. Þetta kemur fram í ávarpi Bjarna Júlíussonar formanns SVFR í ársskýrslu félagsins sem nú er aðgengileg á rafrænu formi hér fyrir neðan. Mun þessi kostur verða kynntur ítarlega fyrir félagsmönnum í komandi söluskrá SVFR sem von er á í næsta mánuði.Það skal ítrekað að eftir sem áður eru veiðihúsin í boði fyrir veiðimenn eftir umræddan tíma Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði 53 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði 103 sm lax úr Ytri Rangá Veiði
Stjórn SVFR hefur ákveðið að eftir 15. júlí næsta sumar verði ekki gistiskylda á urriðasvæðunum norðan heiða. Því velja menn um hvort gist er eður ei. Þetta kemur fram í ávarpi Bjarna Júlíussonar formanns SVFR í ársskýrslu félagsins sem nú er aðgengileg á rafrænu formi hér fyrir neðan. Mun þessi kostur verða kynntur ítarlega fyrir félagsmönnum í komandi söluskrá SVFR sem von er á í næsta mánuði.Það skal ítrekað að eftir sem áður eru veiðihúsin í boði fyrir veiðimenn eftir umræddan tíma
Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði 53 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði 103 sm lax úr Ytri Rangá Veiði