Söluskrá SVFR komin út 19. desember 2011 10:00 Söluskrá Stangaveiðifélags Reykjavíkur 2012 er komin út og geta félagsmenn nú nálgast rafrænt eintak hennar á útgáfuvef SVFR HÉR og heimasíðu félagsins. Óhætt er að segja að fjölbreytt úrval veiðileyfa sé í boði og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi, hvort sem það er í silungs- eða laxveiði. Söluskráin er í prentun og mun hún berast félagsmönnum í vikunni. Frestur til að skila inn umsóknum um veiðileyfi sumarið 2012 er til 5. janúar. Félagar í SVFR njóta betri kjara við veiðileyfakaup hjá félaginu en utanfélagsmenn, sem greiða 20% hærra verð. SVFR hvetur félagsmenn til að sækja um veiðileyfi sín á netinu. Fimm félagsmenn sem sækja um á netinu fá glæsilegan glaðning. Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði
Söluskrá Stangaveiðifélags Reykjavíkur 2012 er komin út og geta félagsmenn nú nálgast rafrænt eintak hennar á útgáfuvef SVFR HÉR og heimasíðu félagsins. Óhætt er að segja að fjölbreytt úrval veiðileyfa sé í boði og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi, hvort sem það er í silungs- eða laxveiði. Söluskráin er í prentun og mun hún berast félagsmönnum í vikunni. Frestur til að skila inn umsóknum um veiðileyfi sumarið 2012 er til 5. janúar. Félagar í SVFR njóta betri kjara við veiðileyfakaup hjá félaginu en utanfélagsmenn, sem greiða 20% hærra verð. SVFR hvetur félagsmenn til að sækja um veiðileyfi sín á netinu. Fimm félagsmenn sem sækja um á netinu fá glæsilegan glaðning.
Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði