NBA í nótt: Sacramento vann Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. desember 2011 09:00 Troy Murphy og JJ Hickson í baráttunni í nótt. Nordic Photos / Getty Images Sacramento Kings byrjaði tímabilið í NBA-deildinni með látum en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði LA Lakers, 100-91, í nótt. Fjölmargir leikir fóru þá fram í deildinni. Lakers hefur því tapað fyrstu tveimur leikjum sínum en liðið mátti sætta sig við tap gegn Chicago Bulls á jóladag. Er það í fyrsta sinn í níu ár sem það gerist og ljóst að nýr þjálfari liðsins, Mike Brown, hefur örugglega óskað sér betri byrjun með liðið. Marcus Thornton skoraði 27 stig fyrir Sacramento, þar af tólf í fjórða leikhluta. Hjá Lakers var Kobe Bryant stigahæstur með 28 stig en Metta World Peace skoraði nítján stig. Fyrir þá sem ekki vita er það nafnið sem Ron Artest tók sér þann 16. september síðastliðinn. „Við eigum enn marga leiki eftir," sagði World Peace. „Það er allt í himnalagi. Allt verður frábært," bætti kappinn við. Golden State byrjaði tímabilið einnig með miklum krafti en liðið van Chicago í nótt, 99-91. Mark Jackson er nýr þjálfari Golden State en Monta Ellis skoraði 26 fyrri liðið í leiknum. Derrick Rose náði sér ekki á strik með Chicago og skoraði þrettán stig. Golden State náði mest nítján stiga forystu í leiknum en Chicago náði þó að minnka muninn í fimm á lokamínútunni. Úrslitin réðust þó á vítalínunni en Dominic McGuire setti niður sex víti á síðustu 47 sekúndum leiksins. Meistararnir í Dallas Mavericks töpuðu fyrir Denver, 115-93. Dallas hefur því tapað fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en útlitið er ekkert sérstaklega bjart hjá liðinu. Dirk Nowitzky skoraði 20 stig í leiknum fyrir Dallas en spilaði ekkert í fjórða leikhluta, alveg eins og í tapinu fyrir Miami á jóladag.Úrslit næturinnar: New Jersey - Washington 90-84 Charlotte - Milwaukee 96-95 Orlando - Houston 104-95 Toronto - Cleveland 104-96 Indiana - Detroit 91-79 Oklahoma City - Minnesota 104-100 Denver - Dallas 115-93 New Orleans - Phoenix 85-84 Sacramento - LA Lakers 100-91 Portland - Philadelphia 107-103 Golden State - Chicago 99-91 NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Sacramento Kings byrjaði tímabilið í NBA-deildinni með látum en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði LA Lakers, 100-91, í nótt. Fjölmargir leikir fóru þá fram í deildinni. Lakers hefur því tapað fyrstu tveimur leikjum sínum en liðið mátti sætta sig við tap gegn Chicago Bulls á jóladag. Er það í fyrsta sinn í níu ár sem það gerist og ljóst að nýr þjálfari liðsins, Mike Brown, hefur örugglega óskað sér betri byrjun með liðið. Marcus Thornton skoraði 27 stig fyrir Sacramento, þar af tólf í fjórða leikhluta. Hjá Lakers var Kobe Bryant stigahæstur með 28 stig en Metta World Peace skoraði nítján stig. Fyrir þá sem ekki vita er það nafnið sem Ron Artest tók sér þann 16. september síðastliðinn. „Við eigum enn marga leiki eftir," sagði World Peace. „Það er allt í himnalagi. Allt verður frábært," bætti kappinn við. Golden State byrjaði tímabilið einnig með miklum krafti en liðið van Chicago í nótt, 99-91. Mark Jackson er nýr þjálfari Golden State en Monta Ellis skoraði 26 fyrri liðið í leiknum. Derrick Rose náði sér ekki á strik með Chicago og skoraði þrettán stig. Golden State náði mest nítján stiga forystu í leiknum en Chicago náði þó að minnka muninn í fimm á lokamínútunni. Úrslitin réðust þó á vítalínunni en Dominic McGuire setti niður sex víti á síðustu 47 sekúndum leiksins. Meistararnir í Dallas Mavericks töpuðu fyrir Denver, 115-93. Dallas hefur því tapað fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en útlitið er ekkert sérstaklega bjart hjá liðinu. Dirk Nowitzky skoraði 20 stig í leiknum fyrir Dallas en spilaði ekkert í fjórða leikhluta, alveg eins og í tapinu fyrir Miami á jóladag.Úrslit næturinnar: New Jersey - Washington 90-84 Charlotte - Milwaukee 96-95 Orlando - Houston 104-95 Toronto - Cleveland 104-96 Indiana - Detroit 91-79 Oklahoma City - Minnesota 104-100 Denver - Dallas 115-93 New Orleans - Phoenix 85-84 Sacramento - LA Lakers 100-91 Portland - Philadelphia 107-103 Golden State - Chicago 99-91
NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira