Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, er ekki einn af heiðarlegri leikmönnum heims og hann sannaði það svo sannarlega gegn Bochum.
Þá bauð hann upp á hreint ótrúlega dýfu sem er honum til háborinnar skammar. Er þegar byrjað að tala um þessa dýfu sem dýfu ársins.
Hann beit svo höfuðið af skömminni með því að brjálast er dómarinn spjaldaði hann réttilega.
Hægt er að sjá þennan skammarlega leikaraskap hér að ofan.
Viðbjóðsleg dýfa hjá Robben
Mest lesið



Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti


Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti

Svona var þing KKÍ
Körfubolti

Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn
Enski boltinn


„Þetta var góður gluggi fyrir marga“
Handbolti
