Fjaðrir og tjull 27. janúar 2011 04:00 Fallegur og látlaus kjóll úr léttu, gegnsæju efni frá Christophe Josse. Skórnir og hárgreiðslan minna einnig á ballerínu. Nordicphotos/Getty Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Athygli vakti að margar flíkurnar minntu svolítið á fatnað ballettdansmeyja þar sem tjull, fjaðrir og flæðandi efni var í hávegum haft og er það athyglisvert í ljósi velgengni kvikmyndarinnar Black Swan. -smÞótt þessi kjóll frá Christian Dior sé ekki til að dansa í er hann fjöðrum skreyttur og virðist laufléttur og dásamlegur.Fölbleikur kjóll úr flæðandi efni og skreyttur fjöðrum frá Chanel. Skórnir sem fyrirsæturnar klæddust voru flatbotna og þægilegir og flestar báru þær hárið í hnút.Skemmtilegur kjóll frá Eva Minge úr tjulli, en það efni sást víða á nýyfirstaðinni tískuviku.Chanel-kjóll frá meistara Lagerfeld. Vorlína hans einkenndist meðal annars af flæðandi kjólum sem þessum.Það var vinsælt að bera hárið í fallegum hnút aftan á hnakkanum líkt og sjá má á Alexis Mabille. Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Athygli vakti að margar flíkurnar minntu svolítið á fatnað ballettdansmeyja þar sem tjull, fjaðrir og flæðandi efni var í hávegum haft og er það athyglisvert í ljósi velgengni kvikmyndarinnar Black Swan. -smÞótt þessi kjóll frá Christian Dior sé ekki til að dansa í er hann fjöðrum skreyttur og virðist laufléttur og dásamlegur.Fölbleikur kjóll úr flæðandi efni og skreyttur fjöðrum frá Chanel. Skórnir sem fyrirsæturnar klæddust voru flatbotna og þægilegir og flestar báru þær hárið í hnút.Skemmtilegur kjóll frá Eva Minge úr tjulli, en það efni sást víða á nýyfirstaðinni tískuviku.Chanel-kjóll frá meistara Lagerfeld. Vorlína hans einkenndist meðal annars af flæðandi kjólum sem þessum.Það var vinsælt að bera hárið í fallegum hnút aftan á hnakkanum líkt og sjá má á Alexis Mabille.
Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira