Meðfylgjandi er uppskrift af léttari útgáfu af Mokka eða Sviss Mokka; súkkulaðiblandað kaffi þar sem kaffihlutinn er lítill americano.
Einfaldur ítalskur espresso (2,5 cl)
2,5 cl heitt vatn
10 cl heitt súkkulaði (uppskriftin er hér)
rjómi eftir smekk