Jólagjafir til útlanda 1. nóvember 2011 00:01 Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir vini og ættingja erlendis. Njála Íslensk klassík á hljóðbók. Íslendingar erlendis geta huggað sig við að bókmenntaarfurinn rýrnaði ekki í efnahagshruninu. Brennu-Njáls saga kostar 4.990 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Húfa og vettlingar Íslenska ullin klikkar ekki. Notaleg gjöf sem hlýjar. Fæst í Islandia í Kringlunni á samtals 3.830 krónur.Lundi Grillhanski með lunda á er frábær gjöf til vina erlendis, sérstaklega ef þeir eru úr Eyjum. Fæst í Islandia í Kringlunni á 1.190 krónur.Myndabók frá Íslandi Myndir af íslenskri náttúru eru ágætis áminning til vina erlendis um kosti Íslands. Bókin Innanlands eftir Sigurgeir Sigurjónsson fæst á 2.900 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Harðfiskur Fátt er íslenskara en harðfiskurinn. Nærandi og þjóðleg gjöf. 300 grömm af roðlausri ýsu fást á 1.798 krónur í Bónus. Jól Mest lesið Gott er að gefa Jólin Jólakort er hlý og fögur gjöf Jólin Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Tilhlökkun á hverjum degi Jólin Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði Jólin Jóladagatal Vísis: Þegar upp úr sauð hjá Árna Johnsen og Rottweilerhundunum Jólin Þessi kemur þér í jólagírinn Jólin Bessastaðakökur Jól
Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir vini og ættingja erlendis. Njála Íslensk klassík á hljóðbók. Íslendingar erlendis geta huggað sig við að bókmenntaarfurinn rýrnaði ekki í efnahagshruninu. Brennu-Njáls saga kostar 4.990 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Húfa og vettlingar Íslenska ullin klikkar ekki. Notaleg gjöf sem hlýjar. Fæst í Islandia í Kringlunni á samtals 3.830 krónur.Lundi Grillhanski með lunda á er frábær gjöf til vina erlendis, sérstaklega ef þeir eru úr Eyjum. Fæst í Islandia í Kringlunni á 1.190 krónur.Myndabók frá Íslandi Myndir af íslenskri náttúru eru ágætis áminning til vina erlendis um kosti Íslands. Bókin Innanlands eftir Sigurgeir Sigurjónsson fæst á 2.900 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Harðfiskur Fátt er íslenskara en harðfiskurinn. Nærandi og þjóðleg gjöf. 300 grömm af roðlausri ýsu fást á 1.798 krónur í Bónus.
Jól Mest lesið Gott er að gefa Jólin Jólakort er hlý og fögur gjöf Jólin Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Jólin Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Tilhlökkun á hverjum degi Jólin Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði Jólin Jóladagatal Vísis: Þegar upp úr sauð hjá Árna Johnsen og Rottweilerhundunum Jólin Þessi kemur þér í jólagírinn Jólin Bessastaðakökur Jól