NBA í nótt: Tólfti útisigur Miami í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2011 11:02 James og Douglas-Roberts í baráttunni. Mynd/AP Miami er enn á mikilli sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta og vann í nótt sinn tólfta sigur í röð í deildinni. Miami vann þá sigur á Milwaukee, 101-95, í framlengdum leik. Chris Bosh var með sextán stig og tólf fráköst fyrir Miami, þar af tíu stig í fjórða leikhluta og framlengingunni. Miami hefur unnið átta leiki í röð en þetta var tólfti sigur liðsins í röð á útivelli og alls sá 20. af síðustu 21 leik liðsins. Liðið þarf nú að vinna næstu fjóra útileiki sína til að jafna met Lakers frá 1971-2 sem vann alls sextán leiki í röð á útivelli. LeBron James var með 26 stig og tíu fráköst fyrir Miami og Dwyane Wade fjórtán. Hjá Milwaukee var Andrew Bogut með tólf stig og alls 27 fráköst sem er persónulegt met. Chris Douglas-Roberts var varamaður en skoraði engu að síður 30 stig í leiknum. Boston vann Toronto, 122-102. Nýliðinn Luke Harangody var með sautján stig og ellefu fráköst fyrir Boston sem vann sinn 3000. sigur í sögu félagsins í nótt. New York vann Phoenix, 121-96. Amare Stoudemire skoraði 23 stig er hann mætti sínu gamla félagi í fyrsta sinn síðan hann fór frá Phoenix til New York. LA Lakers vann New Orleans, 101-97. Kobe Bryant var með 25 stig og komst upp í níunda sæti á lista yfir stigahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Pau Gasol var með 21 stig og þrettán fráköst. Golden State vann Cleveland, 116-98. Monta Ellis skoraði 32 stig, David Lee var með 22 og fjórtán fráköst. Portland vann Minnesota, 109-98. Wesley Matthews skoraði 36 stig, þar af 29 í fyrri hálfleik. Orlando vann Houston, 110-95. Jason Richardson og Brandon Bass skoruðu átján stig hvor en þetta var áttundi sigur Orlando í röð. San Antonio vann Indiana, 90-87. Manu Ginobili skoraði 25 stig fyrir San Antonio. Philadelphia vann Chicago, 105-99. Jodie Meeks skoraði 24 stig og Lou Williams 20. Washington vann New Jersey, 97-77. Rashard Lewis skoraði sextán stig og tók þrettán fráköst fyrir Washington. Memphis vann Utah, 110-99. Rudy Gay skoraði 28 stig og Zach Randolph var með 26 og ellefu fráköst fyrir Memphis. NBA Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur Sjá meira
Miami er enn á mikilli sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta og vann í nótt sinn tólfta sigur í röð í deildinni. Miami vann þá sigur á Milwaukee, 101-95, í framlengdum leik. Chris Bosh var með sextán stig og tólf fráköst fyrir Miami, þar af tíu stig í fjórða leikhluta og framlengingunni. Miami hefur unnið átta leiki í röð en þetta var tólfti sigur liðsins í röð á útivelli og alls sá 20. af síðustu 21 leik liðsins. Liðið þarf nú að vinna næstu fjóra útileiki sína til að jafna met Lakers frá 1971-2 sem vann alls sextán leiki í röð á útivelli. LeBron James var með 26 stig og tíu fráköst fyrir Miami og Dwyane Wade fjórtán. Hjá Milwaukee var Andrew Bogut með tólf stig og alls 27 fráköst sem er persónulegt met. Chris Douglas-Roberts var varamaður en skoraði engu að síður 30 stig í leiknum. Boston vann Toronto, 122-102. Nýliðinn Luke Harangody var með sautján stig og ellefu fráköst fyrir Boston sem vann sinn 3000. sigur í sögu félagsins í nótt. New York vann Phoenix, 121-96. Amare Stoudemire skoraði 23 stig er hann mætti sínu gamla félagi í fyrsta sinn síðan hann fór frá Phoenix til New York. LA Lakers vann New Orleans, 101-97. Kobe Bryant var með 25 stig og komst upp í níunda sæti á lista yfir stigahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. Pau Gasol var með 21 stig og þrettán fráköst. Golden State vann Cleveland, 116-98. Monta Ellis skoraði 32 stig, David Lee var með 22 og fjórtán fráköst. Portland vann Minnesota, 109-98. Wesley Matthews skoraði 36 stig, þar af 29 í fyrri hálfleik. Orlando vann Houston, 110-95. Jason Richardson og Brandon Bass skoruðu átján stig hvor en þetta var áttundi sigur Orlando í röð. San Antonio vann Indiana, 90-87. Manu Ginobili skoraði 25 stig fyrir San Antonio. Philadelphia vann Chicago, 105-99. Jodie Meeks skoraði 24 stig og Lou Williams 20. Washington vann New Jersey, 97-77. Rashard Lewis skoraði sextán stig og tók þrettán fráköst fyrir Washington. Memphis vann Utah, 110-99. Rudy Gay skoraði 28 stig og Zach Randolph var með 26 og ellefu fráköst fyrir Memphis.
NBA Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur Sjá meira