Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir 1. nóvember 2011 00:01 Björgvin Halldórsson og félagar hans töfruðu fram magnaða jólaskemmtun síðasta laugardag. MYNDIR/Hallgrímur Guðmundsson. Björgvin Halldórsson og félagar sungu svo sannarlega inn jólin með glæsilegum jólatónleikum í Laugardalshöllinni um helgina. Eins og Björgvins er von og vísa var umgjörðin stórglæsileg. Diddú söng sig inn í hjörtu áhorfenda. Fram komu Borgardætur, Diddú, Egill Ólafsson, Helgi Björnsson, Krummi, Laddi, Páll Óskar, Raggi Bjarna, Savanna tríóið, Sigríður & Högni úr Hjaltalín og Þú og ég.Ljósmyndarinn Hallgrímur Guðmundsson fangaði skemmtileg augnablik á tónleikunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Jólafréttir Mest lesið Spenningurinn að ná hámarkinu Jól Ég veit að mamma grætur á jólunum Jól Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá Jól Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Jól Jólin í fangelsinu Jól Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Íslensk hönnunarjól Jól Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Jólahald Jól Heitt súkkulaði Jólin
Björgvin Halldórsson og félagar sungu svo sannarlega inn jólin með glæsilegum jólatónleikum í Laugardalshöllinni um helgina. Eins og Björgvins er von og vísa var umgjörðin stórglæsileg. Diddú söng sig inn í hjörtu áhorfenda. Fram komu Borgardætur, Diddú, Egill Ólafsson, Helgi Björnsson, Krummi, Laddi, Páll Óskar, Raggi Bjarna, Savanna tríóið, Sigríður & Högni úr Hjaltalín og Þú og ég.Ljósmyndarinn Hallgrímur Guðmundsson fangaði skemmtileg augnablik á tónleikunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Jólafréttir Mest lesið Spenningurinn að ná hámarkinu Jól Ég veit að mamma grætur á jólunum Jól Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá Jól Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Jól Jólin í fangelsinu Jól Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Íslensk hönnunarjól Jól Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Jólahald Jól Heitt súkkulaði Jólin