Höfnuðu tillögu um að hætta við 16. mars 2011 05:00 Sameiningar Fulltrúar meirihlutans í borgarstjórn höfnuðu því að draga til baka umdeildar sameiningartillögur í skólakerfi borgarinnar. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur kölluðu eftir því, á borgarstjórnarfundi í gær, að fyrirhugaðar sameiningar skóla yrðu dregnar til baka. Tillagan var felld með atkvæðum meirihlutans. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fulltrúi sjálfstæðismanna í menntaráði, sagði í samtali við Fréttablaðið að þar sem áætlanir meirihlutans gerðu einungis ráð fyrir 14 milljóna króna sparnaði á þessu ári, væri allt eins hægt að fresta sameiningum um eitt ár og ná almennri sátt. „Foreldrar skilja vel að það þarf að spara og eru tilbúin til að ræða þessar hugmyndir, en þau vilja betri rökstuðning og meiri umræðu.“ Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir í samtali við Fréttablaðið að þar sem tillögurnar séu enn í umsagnarferli sé óeðlilegt að draga þær nú til baka. „Þótt sparnaðurinn á þessu ári sé lítill, skiptir hann hundruðum milljóna á því næsta.“ Spurður að því hvort mögulegt sé að sameiningartillögum verði breytt, verði umsagnir neikvæðar segir Dagur að umsagnaferlið sé til þess að fá fram sem flest sjónarmið. „En við munum láta rökin ráða og fjárhagslegi ávinningurinn liggur fyrir. Faglegi ávinningurinn er umdeildari, en það hefur sýnt sig að margar umdeildar breytingar í skólamálum hafa reynst vel.“ - þj Fréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur kölluðu eftir því, á borgarstjórnarfundi í gær, að fyrirhugaðar sameiningar skóla yrðu dregnar til baka. Tillagan var felld með atkvæðum meirihlutans. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fulltrúi sjálfstæðismanna í menntaráði, sagði í samtali við Fréttablaðið að þar sem áætlanir meirihlutans gerðu einungis ráð fyrir 14 milljóna króna sparnaði á þessu ári, væri allt eins hægt að fresta sameiningum um eitt ár og ná almennri sátt. „Foreldrar skilja vel að það þarf að spara og eru tilbúin til að ræða þessar hugmyndir, en þau vilja betri rökstuðning og meiri umræðu.“ Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir í samtali við Fréttablaðið að þar sem tillögurnar séu enn í umsagnarferli sé óeðlilegt að draga þær nú til baka. „Þótt sparnaðurinn á þessu ári sé lítill, skiptir hann hundruðum milljóna á því næsta.“ Spurður að því hvort mögulegt sé að sameiningartillögum verði breytt, verði umsagnir neikvæðar segir Dagur að umsagnaferlið sé til þess að fá fram sem flest sjónarmið. „En við munum láta rökin ráða og fjárhagslegi ávinningurinn liggur fyrir. Faglegi ávinningurinn er umdeildari, en það hefur sýnt sig að margar umdeildar breytingar í skólamálum hafa reynst vel.“ - þj
Fréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira