Alþjóðasamfélagið hefur brugðist 18. mars 2011 02:00 Uppreisn á undanhaldi Hersveitir Gaddafís virðist í þann veginn að leggja síðustu vígi uppreisnarmanna undir sig. Alþingismenn óttast hefndaraðgerðir harðstjórans og harma getuleysi alþjóðasamfélagsins. Mynd/AFP Þingmenn úr öllum flokkum lýstu miklum áhyggjum af ástandi mála í Líbíu í utandagskrárumræðu í gær. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sagði að alþjóðasamfélagið hefði brugðist almenningi í landinu. Fyrir fáum dögum hefði virst sem almenningur væri að ná völdum en nú virtist Gaddafí einræðisherra vera kominn með yfirhöndina. Bengasí, síðasta vígi uppreisnarmanna, virðist við það að falla. Össur tók undir með Gunnari Braga Sveinssyni, þingflokksformanni Framsóknar, sem hóf umræðuna, og harmaði að alþjóðasamfélagið hefði ekki skorist í leikinn. Þegar umræðan stóð yfir þóttu, að sögn Össurar, litlar líkur á að öryggisráð SÞ kæmist að þeirri einróma niðurstöðu sem þurfi til að ljá hernaðaraðgerðum gegn Gaddafí nauðsynlegt lögmæti. Gunnar Bragi sakaði alþjóðasamfélagið um hræsni. Þjóðarleiðtogar hefðu fyrir skömmu keppst við að hvetja líbísku þjóðina til dáða og hallmæla harðstjóranum. „Nokkrum dögum seinna hefur dæmið snúist við,“ sagði Gunnar Bragi. Gaddafí noti hergögn á almenning sem Vesturlönd hafa séð honum fyrir í skiptum fyrir olíu og gas. „Getur verið að viðskipti með olíu og vopn komi í veg fyrir að íbúum Líbíu sé hjálpað?“ spurði Gunnar Bragi.- pg Fréttir Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Þingmenn úr öllum flokkum lýstu miklum áhyggjum af ástandi mála í Líbíu í utandagskrárumræðu í gær. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sagði að alþjóðasamfélagið hefði brugðist almenningi í landinu. Fyrir fáum dögum hefði virst sem almenningur væri að ná völdum en nú virtist Gaddafí einræðisherra vera kominn með yfirhöndina. Bengasí, síðasta vígi uppreisnarmanna, virðist við það að falla. Össur tók undir með Gunnari Braga Sveinssyni, þingflokksformanni Framsóknar, sem hóf umræðuna, og harmaði að alþjóðasamfélagið hefði ekki skorist í leikinn. Þegar umræðan stóð yfir þóttu, að sögn Össurar, litlar líkur á að öryggisráð SÞ kæmist að þeirri einróma niðurstöðu sem þurfi til að ljá hernaðaraðgerðum gegn Gaddafí nauðsynlegt lögmæti. Gunnar Bragi sakaði alþjóðasamfélagið um hræsni. Þjóðarleiðtogar hefðu fyrir skömmu keppst við að hvetja líbísku þjóðina til dáða og hallmæla harðstjóranum. „Nokkrum dögum seinna hefur dæmið snúist við,“ sagði Gunnar Bragi. Gaddafí noti hergögn á almenning sem Vesturlönd hafa séð honum fyrir í skiptum fyrir olíu og gas. „Getur verið að viðskipti með olíu og vopn komi í veg fyrir að íbúum Líbíu sé hjálpað?“ spurði Gunnar Bragi.- pg
Fréttir Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira