Fermingarmyndin: Minning umgóðan dag 23. mars 2011 16:33 Fermingarbörn eru orðin tiltölulega afslöppuð fyrir framan myndavélina, að mati Lárusar. Mynd/Lalli Sig Fermingin er viðburður sem flestir vilja varðveita sem lengst. Fallegar ljósmyndir eiga sinn þátt í að halda á lofti minningunni um daginn en svo þær heppnist sem best er gott að hafa nokkur atriði á hreinu. Harpa Hrund Bjarnadóttir rekur Ljósmyndaver Hörpu Hrundar ásamt Margréti Hauksdóttur. Hún segir ráðlegt að panta myndatöku nokkru fyrir fermingardaginn. „Strákar panta yfirleitt eftir að hafa keypt fötin eða að fermingardegi loknum. Fyrir stelpur er sniðugt að panta töku daginn þegar þær fara í prufugreiðslu, þá er hægt að mynda þær með og án greiðslunnar, í kjól og í hversdagsklæðnaði."Mynd/Lalli SigLárus Sigurðarson, Lalli Sig, samsinnir því og segir tilvalið að mæta í myndatöku með nokkuð af fötum til skiptanna og eins einhverja hluti sem tengjast áhugamálunum. „Afslappaðar myndir eru í tísku í dag; krakkar taka gjarnan mið af myndaþáttum í glanstímaritum og vilja láta mynda sig uppstríluð í flottu umhverfi fyrir utan stúdíóið eða tengja sig við áhugamálin. Sumir dripla bolta, aðrir mæta með besta vininn eða gæludýrið í myndatöku og innan við helmingur er í kyrtlum," segir hann. Þau eru sammála um að best sé að panta myndatökuna fyrir eða eftir fermingardaginn. „Það er bara alltof mikið stress að taka myndirnar á fermingardaginn sjálfan. Krakkarnir eru þá ekki með hugann við sjálfa myndatökuna heldur ferminguna og njóta sín bara ekki," segir Harpa og Lárus skýtur því inn að unglingar í dag séu þó almennt sjálfsöruggir fyrir framan myndavélina. „Enda eiga flestir stafrænar vélar og unglingarnir eru vanir því „að sitja fyrir"."- rveMargir kjósa að láta mynda sig utandyra. Mynd/Lalli SigVinsælt er að láta tengja sig við áhugamálin. Mynd/Lalli SigMynd/Harpa HrundSumir mæta með vinina eða gæludýrin í myndatöku. mynd/harpa hrundHarpa segir tilvalið fyrir stúlkur að mynda með prufugreiðsluna, þá sé hægt að mynda þær með greiðsluna og án. Mynd/Harpa HrundMynd/Harpa Hrund.Ungur og upprennandi hnefaleikakappi. Fermingar Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Fermingin er viðburður sem flestir vilja varðveita sem lengst. Fallegar ljósmyndir eiga sinn þátt í að halda á lofti minningunni um daginn en svo þær heppnist sem best er gott að hafa nokkur atriði á hreinu. Harpa Hrund Bjarnadóttir rekur Ljósmyndaver Hörpu Hrundar ásamt Margréti Hauksdóttur. Hún segir ráðlegt að panta myndatöku nokkru fyrir fermingardaginn. „Strákar panta yfirleitt eftir að hafa keypt fötin eða að fermingardegi loknum. Fyrir stelpur er sniðugt að panta töku daginn þegar þær fara í prufugreiðslu, þá er hægt að mynda þær með og án greiðslunnar, í kjól og í hversdagsklæðnaði."Mynd/Lalli SigLárus Sigurðarson, Lalli Sig, samsinnir því og segir tilvalið að mæta í myndatöku með nokkuð af fötum til skiptanna og eins einhverja hluti sem tengjast áhugamálunum. „Afslappaðar myndir eru í tísku í dag; krakkar taka gjarnan mið af myndaþáttum í glanstímaritum og vilja láta mynda sig uppstríluð í flottu umhverfi fyrir utan stúdíóið eða tengja sig við áhugamálin. Sumir dripla bolta, aðrir mæta með besta vininn eða gæludýrið í myndatöku og innan við helmingur er í kyrtlum," segir hann. Þau eru sammála um að best sé að panta myndatökuna fyrir eða eftir fermingardaginn. „Það er bara alltof mikið stress að taka myndirnar á fermingardaginn sjálfan. Krakkarnir eru þá ekki með hugann við sjálfa myndatökuna heldur ferminguna og njóta sín bara ekki," segir Harpa og Lárus skýtur því inn að unglingar í dag séu þó almennt sjálfsöruggir fyrir framan myndavélina. „Enda eiga flestir stafrænar vélar og unglingarnir eru vanir því „að sitja fyrir"."- rveMargir kjósa að láta mynda sig utandyra. Mynd/Lalli SigVinsælt er að láta tengja sig við áhugamálin. Mynd/Lalli SigMynd/Harpa HrundSumir mæta með vinina eða gæludýrin í myndatöku. mynd/harpa hrundHarpa segir tilvalið fyrir stúlkur að mynda með prufugreiðsluna, þá sé hægt að mynda þær með greiðsluna og án. Mynd/Harpa HrundMynd/Harpa Hrund.Ungur og upprennandi hnefaleikakappi.
Fermingar Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira