Hefði getað sektað fyrir Icesave 21. apríl 2011 04:00 Eiríkur Bergmann Einarsson Hefur skrifað skýrslu um Ísland og EES-samninginn fyrir rannsóknarnefnd norska þingsins.Fréttablaðið/GVA Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur síðustu ár þrýst á um að veita EFTA-dómstólnum samsvarandi heimild og Evrópudómstóllinn hefur gagnvart ESB-ríkjum, þannig að hann geti sektað EES-ríki sem brjóta ákvæði EES-samningsins. Norðmenn hafa verið þessu samþykkir en Íslendingar staðið á móti. Þetta kemur fram í Íslandsskýrslu þeirri sem dr. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur gerði fyrir skýrslu norskrar rannsóknarnefndar og blaðið hefur greint frá. Eiríkur hefur þessar upplýsingar eftir ónafngreindum íslenskum embættismönnum. Hann segir að hefðu þessar hugmyndir náð fram að ganga á sínum tíma hefði það getað þýtt við núverandi aðstæður að íslenska ríkið hefði mátt sekta vegna Icesave, færi það mál fyrir dómstólinn. „En þar sem við gáfum ekki eftir í þessu máli getur EFTA-dómstóllinn ekki dæmt okkur í fésekt,“ segir Eiríkur. Norðmenn eru yfirleitt miklu fúsari til að fara að vilja og reglum Evrópusambandsins en Íslendingar, segir einnig í skýrslunni.- kóþ Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur síðustu ár þrýst á um að veita EFTA-dómstólnum samsvarandi heimild og Evrópudómstóllinn hefur gagnvart ESB-ríkjum, þannig að hann geti sektað EES-ríki sem brjóta ákvæði EES-samningsins. Norðmenn hafa verið þessu samþykkir en Íslendingar staðið á móti. Þetta kemur fram í Íslandsskýrslu þeirri sem dr. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur gerði fyrir skýrslu norskrar rannsóknarnefndar og blaðið hefur greint frá. Eiríkur hefur þessar upplýsingar eftir ónafngreindum íslenskum embættismönnum. Hann segir að hefðu þessar hugmyndir náð fram að ganga á sínum tíma hefði það getað þýtt við núverandi aðstæður að íslenska ríkið hefði mátt sekta vegna Icesave, færi það mál fyrir dómstólinn. „En þar sem við gáfum ekki eftir í þessu máli getur EFTA-dómstóllinn ekki dæmt okkur í fésekt,“ segir Eiríkur. Norðmenn eru yfirleitt miklu fúsari til að fara að vilja og reglum Evrópusambandsins en Íslendingar, segir einnig í skýrslunni.- kóþ
Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira