Vilja sakhæfisaldur í 15 ár á ný 21. júní 2011 02:45 14 ára dæmdir Danska stjórnarandstaðan vill að sakhæfisaldur verði hækkaður upp í 15 ár, en hann var hækkkaður úr 14 árum í fyrra. Nordicphotos/AFP Stjórnarandstaðan í Danmörku krefst þess að sakhæfisaldur verði aftur hækkaður upp í 15 ár, en frá júlímánuði í fyrra hefur hann miðast við 14 ár. Samkvæmt úttekt dönsku tölfræðistofnunarinnar komu upp 200 mál frá júlí að áramótum þar sem 14 ára unglingar voru kallaðir fyrir dóm. Um helmingur málanna lýtur að búðarþjófnaði, en 28 voru vegna árása þar af tvær vegna grófs ofbeldis, fimm voru vegna rána og eitt vegna nauðgunar. Af 200 málum lauk 170 með sektardómi. Talsmaður Sósíalíska þjóðarflokksins sagði í viðtali við danska ríkisútvarpið að þessar tölur sýndu allt annan veruleika en þann sem stjórnarflokkarnir hefðu nýtt sér til að rökstyðja niðurfærslu sakhæfisaldurs í fyrra. Vissulega þurfi unglingar sem verði uppvísir að lögbrotum að mæta afleiðingum gerða sinna, en þau mál megi afgreiða á annan hátt en sem sakamál. Talsmaður Íhaldsflokksins, sem er í stjórn með Vinstriflokknum, segir tölurnar sýna færri alvarleg afbrot 14 ára unglinga og því sé ljóst að lögin þjóni sínum tilgangi. Talsmaður Danska þjóðarflokksins, sem ver ríkisstjórnina falli, er sammála því að tölurnar réttlæti lögin. Þau hafi fælingarmátt og sendi skýr skilaboð til ungra afbrotamanna um að lögbrot verði ekki liðin.- þj Fréttir Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Stjórnarandstaðan í Danmörku krefst þess að sakhæfisaldur verði aftur hækkaður upp í 15 ár, en frá júlímánuði í fyrra hefur hann miðast við 14 ár. Samkvæmt úttekt dönsku tölfræðistofnunarinnar komu upp 200 mál frá júlí að áramótum þar sem 14 ára unglingar voru kallaðir fyrir dóm. Um helmingur málanna lýtur að búðarþjófnaði, en 28 voru vegna árása þar af tvær vegna grófs ofbeldis, fimm voru vegna rána og eitt vegna nauðgunar. Af 200 málum lauk 170 með sektardómi. Talsmaður Sósíalíska þjóðarflokksins sagði í viðtali við danska ríkisútvarpið að þessar tölur sýndu allt annan veruleika en þann sem stjórnarflokkarnir hefðu nýtt sér til að rökstyðja niðurfærslu sakhæfisaldurs í fyrra. Vissulega þurfi unglingar sem verði uppvísir að lögbrotum að mæta afleiðingum gerða sinna, en þau mál megi afgreiða á annan hátt en sem sakamál. Talsmaður Íhaldsflokksins, sem er í stjórn með Vinstriflokknum, segir tölurnar sýna færri alvarleg afbrot 14 ára unglinga og því sé ljóst að lögin þjóni sínum tilgangi. Talsmaður Danska þjóðarflokksins, sem ver ríkisstjórnina falli, er sammála því að tölurnar réttlæti lögin. Þau hafi fælingarmátt og sendi skýr skilaboð til ungra afbrotamanna um að lögbrot verði ekki liðin.- þj
Fréttir Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira