ESA áminnir Ísland vegna umferðarmála 15. júlí 2011 03:00 Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur sent íslenskum og norskum stjórnvöldum rökstutt álit en löndin hafa ekki innleitt evrópska umferðaröryggisstaðla. Stjórnvöldum er gefinn tveggja mánaða frestur til úrbóta. Ólafur Kr. Guðmundsson, varaformaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir alvarlegt að fara ekki eftir þeim stöðlum sem Ísland þó hefur skuldbundið sig til að fylgja. Til að mynda eigi eftir að staðfesta Vínarsáttmálann um umferðaröryggi, en hann var samþykktur árið 1968. Ólafur er einnig tæknistjóri EuroRap, en það er fjölþjóðlegt verkefni í umferðaröryggi. Hann segir að stjórnvöld hafi verið gagnrýnd síðustu sex árin fyrir skort á umferðaröryggi. Meðal þess sem ekki stenst staðlana eru vegaxlir, handrið og ljósastaurar, til að mynda á Reykjanesbrautinni nýju. Ólafur segir að geilin á milli veghlutanna þar sé ekki heldur í samræmi við staðla, réttara væri að nota vegrið. Nýir ljósastaurar sem reistir eru fylgja þó stöðlunum og eru árekstrarprófaðir. „Það er hættulegt að fara ekki eftir þessum stöðlum. Þetta er háalvarlegt mál sem snýst um umferðaröryggi," segir Ólafur. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir að Vegagerðin hafi, við hönnun og endurbætur vega, unnið eftir rýnikerfi sem uppfylli þessa staðla. Það sem upp á vanti sé að færa slíkt í reglugerðir og lög. Verið sé að vinna að slíkri reglugerð í ráðuneytinu.- kóp Fréttir Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur sent íslenskum og norskum stjórnvöldum rökstutt álit en löndin hafa ekki innleitt evrópska umferðaröryggisstaðla. Stjórnvöldum er gefinn tveggja mánaða frestur til úrbóta. Ólafur Kr. Guðmundsson, varaformaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir alvarlegt að fara ekki eftir þeim stöðlum sem Ísland þó hefur skuldbundið sig til að fylgja. Til að mynda eigi eftir að staðfesta Vínarsáttmálann um umferðaröryggi, en hann var samþykktur árið 1968. Ólafur er einnig tæknistjóri EuroRap, en það er fjölþjóðlegt verkefni í umferðaröryggi. Hann segir að stjórnvöld hafi verið gagnrýnd síðustu sex árin fyrir skort á umferðaröryggi. Meðal þess sem ekki stenst staðlana eru vegaxlir, handrið og ljósastaurar, til að mynda á Reykjanesbrautinni nýju. Ólafur segir að geilin á milli veghlutanna þar sé ekki heldur í samræmi við staðla, réttara væri að nota vegrið. Nýir ljósastaurar sem reistir eru fylgja þó stöðlunum og eru árekstrarprófaðir. „Það er hættulegt að fara ekki eftir þessum stöðlum. Þetta er háalvarlegt mál sem snýst um umferðaröryggi," segir Ólafur. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir að Vegagerðin hafi, við hönnun og endurbætur vega, unnið eftir rýnikerfi sem uppfylli þessa staðla. Það sem upp á vanti sé að færa slíkt í reglugerðir og lög. Verið sé að vinna að slíkri reglugerð í ráðuneytinu.- kóp
Fréttir Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira