Bloc Party leitar að nýjum söngvara 29. september 2011 09:30 rekinn Kele Okereke (lengst til hægri á myndinni), sem taldi sig vera söngvara Bloc Party, virðist ekki eiga afturkvæmt í hljómsveitina. Meðlimir hljómsveitarinnar Bloc Party hafa staðfest að næsta plata verðin tekin upp án söngvarans Kele Okereke. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku sá Okereke meðlimi hljómsveitarinnar laumast inn í hljóðver í New York á dögunum. Hann hafði ekki verið látinn vita og sagðist vona að hann hefði ekki verið rekinn úr hljómsveitinni. Nú virðist martröð hans hafa ræst. „Þetta er ekkert leyndarmál. Kele hefur verið upptekinn við að semja eigið efni og það lítur út fyrir að hann verði að því aðeins lengur,“ sagði gítarleikarinn Russell Lissack í samtali við breska tónlistartímaritið NME. „Okkur hina langaði að hittast og semja tónlist. Við töluðum fyrst um að semja lög án söngs en núna erum við að spá í að fá söngvara til liðs við okkur til að koma almennilegri tónlist út og spila á tónleikum.“ Lissack þvertók fyrir að einhver leiðindi væru á milli hljómsveitarinnar og Okereke en staðfesti að þeir hefðu ekki talað saman í nokkra mánuði. Lífið Tónlist Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Meðlimir hljómsveitarinnar Bloc Party hafa staðfest að næsta plata verðin tekin upp án söngvarans Kele Okereke. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku sá Okereke meðlimi hljómsveitarinnar laumast inn í hljóðver í New York á dögunum. Hann hafði ekki verið látinn vita og sagðist vona að hann hefði ekki verið rekinn úr hljómsveitinni. Nú virðist martröð hans hafa ræst. „Þetta er ekkert leyndarmál. Kele hefur verið upptekinn við að semja eigið efni og það lítur út fyrir að hann verði að því aðeins lengur,“ sagði gítarleikarinn Russell Lissack í samtali við breska tónlistartímaritið NME. „Okkur hina langaði að hittast og semja tónlist. Við töluðum fyrst um að semja lög án söngs en núna erum við að spá í að fá söngvara til liðs við okkur til að koma almennilegri tónlist út og spila á tónleikum.“ Lissack þvertók fyrir að einhver leiðindi væru á milli hljómsveitarinnar og Okereke en staðfesti að þeir hefðu ekki talað saman í nokkra mánuði.
Lífið Tónlist Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira