Lætur árásum á kristna órefsað 11. október 2011 01:00 Kistur í röðum Hinir látnu voru jarðsungnir í gær.nordicphotos/AFP Koptíska kirkjan í Egyptalandi gagnrýndi stjórnvöld harðlega fyrir að láta endurteknum árásum á kristna menn lítt eða ekki refsað. Óeirðir í Kaíró aðfaranótt mánudags kostuðu hátt í þrjátíu manns lífið, en flestir þeirra voru kristnir menn sem hugðust efna til friðsamlegra mótmæla vegna árásar á kirkju. Shenuda þriðji, páfi koptísku kirkjunnar, lýsti í gær yfir þriggja daga sorg með bænum og föstuhaldi frá þriðjudegi til fimmtudags. Hann sá einnig í gær um útfarir nokkurra þeirra sem létu lífið í átökunum. Átök kopta og múslima um helgina eru þau verstu í landinu síðan stjórn Hosni Mubarak var steypt af stóli snemma árs. Koptar eru um það bil tíu prósent landsmanna, eða átta milljónir af alls áttatíu milljónum íbúa Egyptalands. Um þúsund koptar höfðu komið sér fyrir í miðborg Kaíró fyrir utan byggingu ríkissjónvarpsins við Nílarbakka. Þeir segja fjölmennan hóp fólks hafa ráðist á sig. Lögreglan blandaði sér fljótlega í átökin og meðal hinna látnu eru að minnsta kosti þrír lögreglumenn. Minni átök brutust út í gær fyrir utan sjúkrahús, þar sem hluti hinna særðu lá til aðhlynningar.- gb Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Sjá meira
Koptíska kirkjan í Egyptalandi gagnrýndi stjórnvöld harðlega fyrir að láta endurteknum árásum á kristna menn lítt eða ekki refsað. Óeirðir í Kaíró aðfaranótt mánudags kostuðu hátt í þrjátíu manns lífið, en flestir þeirra voru kristnir menn sem hugðust efna til friðsamlegra mótmæla vegna árásar á kirkju. Shenuda þriðji, páfi koptísku kirkjunnar, lýsti í gær yfir þriggja daga sorg með bænum og föstuhaldi frá þriðjudegi til fimmtudags. Hann sá einnig í gær um útfarir nokkurra þeirra sem létu lífið í átökunum. Átök kopta og múslima um helgina eru þau verstu í landinu síðan stjórn Hosni Mubarak var steypt af stóli snemma árs. Koptar eru um það bil tíu prósent landsmanna, eða átta milljónir af alls áttatíu milljónum íbúa Egyptalands. Um þúsund koptar höfðu komið sér fyrir í miðborg Kaíró fyrir utan byggingu ríkissjónvarpsins við Nílarbakka. Þeir segja fjölmennan hóp fólks hafa ráðist á sig. Lögreglan blandaði sér fljótlega í átökin og meðal hinna látnu eru að minnsta kosti þrír lögreglumenn. Minni átök brutust út í gær fyrir utan sjúkrahús, þar sem hluti hinna særðu lá til aðhlynningar.- gb
Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Sjá meira