Gagnrýni

Markús and the Diverse Sessions á Iceland Airwaves: Hreinræktað popp

Markús and the Diversion Sessions spiluðu á Iceland Airwaves á miðvikudagskvöld.
Markús and the Diversion Sessions spiluðu á Iceland Airwaves á miðvikudagskvöld.
Iceland Airwaves. Markús and the Diversion Sessions. Kaldalón í Hörpunni.



Markús and the Diversion Sessions spila það það sem tónsmiðurinn og söngvarinn sjálfur kallaði „pjúra popp“. Tónlistin er svolítið í anda Pavement, grípandi og skemmtileg.

Markús Bjarnason var áður söngvari hljómsveitarinnar Skáta áður en hann hóf sólóferil sinn með útgáfu plötunnar Now I Know. Frumraunin lofar góðu og verður gaman að fylgjast með framhaldinu, enda aldrei nóg til af góðri tónlist.

Tónleikarnir voru hressir, Markús var einlægur á sviði og spjallaði um daginn og veginn við tónleikagesti á milli laga. -sm






Fleiri fréttir

Sjá meira


×