Bíða DNA-rannsóknar á hnúajárni 8. nóvember 2011 06:00 Hnúajárn Maðurinn er talinn hafa notað hnúajárn til að berja á fyrrverandi kennara sínum. Þau eru nú í DNA-rannsókn. Rannsókn á máli manns sem réðst á fyrrverandi kennara sinn í Grindavík í júlí er á lokastigi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Einungis er beðið eftir niðurstöðum DNA-rannsóknar á lífsýnum sem fundust á hnúajárni sem maðurinn er talinn hafa beitt við árásina. Aðdragandi árásarinnar var æði sérstakur. Kennarinn fyrrverandi, sem nú er um sextugt, tjáði sig um fjöldamorð Norðmannsins Anders Breivik á Facebook-síðu sinni. Gamall nemandi hans úr grunnskóla, nú á fertugsaldri, lagði orð í belg, lýsti sig hlynntan aðgerðum Breiviks og kvaðst vera bæði rasisti og nasisti. Deilur mannanna stigmögnuðust þar til sá síðarnefndi hótaði þeim eldri og fjölskyldu hans lífláti. Að kvöldi sama dags bankaði rasistinn upp á hjá fyrrverandi kennara sínum og gekk í skrokk á honum. Hann veitti honum höfuðáverka, sem þó voru ekki alvarlegri en svo að boð lögreglu um að kalla til sjúkrabíl var afþakkað og leitaði maðurinn sér sjálfur aðhlynningar á sjúkrahúsi daginn eftir. Að sögn Jóhannesar Jenssonar er málið þó rannsakað sem sérstaklega hættuleg líkamsárás, enda talið að vopni hafi verið beitt við atlöguna.- sh Grindavík Lögreglumál Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Rannsókn á máli manns sem réðst á fyrrverandi kennara sinn í Grindavík í júlí er á lokastigi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Einungis er beðið eftir niðurstöðum DNA-rannsóknar á lífsýnum sem fundust á hnúajárni sem maðurinn er talinn hafa beitt við árásina. Aðdragandi árásarinnar var æði sérstakur. Kennarinn fyrrverandi, sem nú er um sextugt, tjáði sig um fjöldamorð Norðmannsins Anders Breivik á Facebook-síðu sinni. Gamall nemandi hans úr grunnskóla, nú á fertugsaldri, lagði orð í belg, lýsti sig hlynntan aðgerðum Breiviks og kvaðst vera bæði rasisti og nasisti. Deilur mannanna stigmögnuðust þar til sá síðarnefndi hótaði þeim eldri og fjölskyldu hans lífláti. Að kvöldi sama dags bankaði rasistinn upp á hjá fyrrverandi kennara sínum og gekk í skrokk á honum. Hann veitti honum höfuðáverka, sem þó voru ekki alvarlegri en svo að boð lögreglu um að kalla til sjúkrabíl var afþakkað og leitaði maðurinn sér sjálfur aðhlynningar á sjúkrahúsi daginn eftir. Að sögn Jóhannesar Jenssonar er málið þó rannsakað sem sérstaklega hættuleg líkamsárás, enda talið að vopni hafi verið beitt við atlöguna.- sh
Grindavík Lögreglumál Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira