Ameríka sýnir Óttari áhuga 11. nóvember 2011 09:30 Báðir fætur á jörðinni Óttar Martin hefur fundið fyrir áhuga hjá bandarísku framleiðslufyrirtæki vegna nýrrar bókar sinnar, Lygarinn. „Þetta er lítið framleiðslufyrirtæki sem frétti af bókinni í gegnum sameiginlega vinkonu, Rut Hermannsdóttur sjónvarpsframleiðanda. En það er ekkert fast í hendi,“ segir Óttar Martin Norðfjörð rithöfundur. Bandarískt framleiðslufyrirtæki hefur sýnt bók hans, Lygaranum, áhuga en hún gerist árið 1972 þegar hið heimsfræga einvígi Spasskís og Bobby Fischer fór fram í Laugardalshöll. Fyrirtækið frétti af bókinni í gegnum Rut sem fékk að sjá uppkastið að bókinni. „Rut hefur mjög góð tengsl í þessum bransa og hefur vitað af þessari bók mjög lengi. Hún spurði hvort hún mætti gauka henni að vinum sínum og mér fannst það sjálfsagt mál,“ segir Óttar og bætir því við að hann hafi nú báðar fæturna á jörðinni, það sé ekkert niðurneglt. „Hins vegar er mikill áhugi á norrænum bókmenntum og kvikmyndum í Bandaríkjunum og bóka-umboðsmaður minn hefur sagt mér að fólk sé mjög áhugasamt um Norðurlöndin. Fischer/Spasskí-tengingin skemmir auðvitað heldur ekkert fyrir því það er mun stærra í hugum Bandaríkjamanna en fólk hérna heima gerir sér grein fyrir.“ - fgg Lífið Menning Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Þetta er lítið framleiðslufyrirtæki sem frétti af bókinni í gegnum sameiginlega vinkonu, Rut Hermannsdóttur sjónvarpsframleiðanda. En það er ekkert fast í hendi,“ segir Óttar Martin Norðfjörð rithöfundur. Bandarískt framleiðslufyrirtæki hefur sýnt bók hans, Lygaranum, áhuga en hún gerist árið 1972 þegar hið heimsfræga einvígi Spasskís og Bobby Fischer fór fram í Laugardalshöll. Fyrirtækið frétti af bókinni í gegnum Rut sem fékk að sjá uppkastið að bókinni. „Rut hefur mjög góð tengsl í þessum bransa og hefur vitað af þessari bók mjög lengi. Hún spurði hvort hún mætti gauka henni að vinum sínum og mér fannst það sjálfsagt mál,“ segir Óttar og bætir því við að hann hafi nú báðar fæturna á jörðinni, það sé ekkert niðurneglt. „Hins vegar er mikill áhugi á norrænum bókmenntum og kvikmyndum í Bandaríkjunum og bóka-umboðsmaður minn hefur sagt mér að fólk sé mjög áhugasamt um Norðurlöndin. Fischer/Spasskí-tengingin skemmir auðvitað heldur ekkert fyrir því það er mun stærra í hugum Bandaríkjamanna en fólk hérna heima gerir sér grein fyrir.“ - fgg
Lífið Menning Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira