Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð Mest lesið Tilhlökkun á hverjum degi Jólin Jólapakkar hrannast upp Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Gott er að gefa Jólin Fékk vitringa að gjöf í erfiðum veikindum Jól Fjölbreytt jólaþorp í Garðabæ Jól Ást og englar allt um kring Jólin Borgin breytist í jólaþorp Jól Hátíðarbrauð frá Ekvador Jól Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Jól
Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð
Mest lesið Tilhlökkun á hverjum degi Jólin Jólapakkar hrannast upp Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Gott er að gefa Jólin Fékk vitringa að gjöf í erfiðum veikindum Jól Fjölbreytt jólaþorp í Garðabæ Jól Ást og englar allt um kring Jólin Borgin breytist í jólaþorp Jól Hátíðarbrauð frá Ekvador Jól Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Jól