Hér er komin Grýla 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna Mest lesið Notaleg jólastund í Sviss Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Enginn vill vera einn á jólunum Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Trúum á allt sem gott er Jól Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Jól
Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna
Mest lesið Notaleg jólastund í Sviss Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Enginn vill vera einn á jólunum Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Trúum á allt sem gott er Jól Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Jól