Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 11. desember 2011 11:00 Áslaug Lilja, amma Áslaug og Sigurjón Kári smakka á hinum ljúffengu smákökum sem kenndar eru við Sigga. Fréttablaðið/Stefán Áslaug Þorgeirsdóttir matreiðslukennari hefur bakað Siggakökur fyrir jólin í fjöldamörg ár. Uppskriftin er úr Nýju matreiðslubókinni frá 1947 eftir Halldóru Eggertsdóttur og Sólveigu Benediktsdóttur. Þetta árið fékk Áslaug dygga hjálp frá barnabörnunum. Siggakökurnar eru fastur liður í jólahaldi Áslaugar enda renna þær ljúflega niður. Hún bendir á að kökurnar breytist í prýðis súkkulaðibitakökur sé hnetunum sleppt og súkkulaðimagnið aukið.Siggakökur ½ bolli (ca 110g) smjörlíki 6 msk. (ca 50 g) strásykur 6 msk. (ca 60 g) púðursykur 1 egg 11/8 bolli hveiti ½ tsk. natron 1/8 tsk. salt Nokkrir dropar heitt vatn ½ bolli saxaðar hnetur eða möndlur. ½ bolli súkkulaðimolar (smátt skornir) ½ tsk. vanilla Búið til hrært deig, blandið hnetunum, súkkulaðinu og vanillunni í síðast. Mótið með teskeið á plötu og bakið við 200 í 7-10 mín. Jólafréttir Jólamatur Mest lesið Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna Jól Opnunartímar Kringlunnar Jól Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Jól Jógvan: Gott að heyra jólakveðjur frá bátunum í Færeyjum Jólin Skyrgámur baðaði sig í Laugardalslaug í morgun Jól Hálfmánar Jól Meiri bókaafsláttur en í fyrra Jól
Áslaug Þorgeirsdóttir matreiðslukennari hefur bakað Siggakökur fyrir jólin í fjöldamörg ár. Uppskriftin er úr Nýju matreiðslubókinni frá 1947 eftir Halldóru Eggertsdóttur og Sólveigu Benediktsdóttur. Þetta árið fékk Áslaug dygga hjálp frá barnabörnunum. Siggakökurnar eru fastur liður í jólahaldi Áslaugar enda renna þær ljúflega niður. Hún bendir á að kökurnar breytist í prýðis súkkulaðibitakökur sé hnetunum sleppt og súkkulaðimagnið aukið.Siggakökur ½ bolli (ca 110g) smjörlíki 6 msk. (ca 50 g) strásykur 6 msk. (ca 60 g) púðursykur 1 egg 11/8 bolli hveiti ½ tsk. natron 1/8 tsk. salt Nokkrir dropar heitt vatn ½ bolli saxaðar hnetur eða möndlur. ½ bolli súkkulaðimolar (smátt skornir) ½ tsk. vanilla Búið til hrært deig, blandið hnetunum, súkkulaðinu og vanillunni í síðast. Mótið með teskeið á plötu og bakið við 200 í 7-10 mín.
Jólafréttir Jólamatur Mest lesið Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna Jól Opnunartímar Kringlunnar Jól Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Jól Jógvan: Gott að heyra jólakveðjur frá bátunum í Færeyjum Jólin Skyrgámur baðaði sig í Laugardalslaug í morgun Jól Hálfmánar Jól Meiri bókaafsláttur en í fyrra Jól