Tap nú 5,3 milljarðar 29. nóvember 2011 05:15 Orkuveita Reykjavíkur (OR) tapaði ríflega 5,3 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Það er talsverður viðsnúningur frá sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn var tæplega 17 milljarðar króna. Þetta kemur fram í árshlutareikningi OR sem lagður var fram í gær. Þrátt fyrir þetta var afkoma af reglulegri starfsemi betri en á síðasta ári. Rekstrartekjur tímabilsins námu 24,4 milljörðum króna en voru 19,4 milljarðar á sama tímabili í fyrra. Heildareignir OR voru 291,7 milljarðar, en voru 286,5 milljarðar á sama tíma í fyrra. Auknar tekjur og aðhald í rekstri skýra betri afkomu, að því er fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitunni. Á móti kemur óhagstæð gengisþróun og lækkun álverðs sem hefur haft verulega neikvæð áhrif á stöðu félagsins. Haldbært fé frá rekstri OR nam 14,1 milljarði króna, og hækkaði um 4,3 milljarða króna frá fyrstu níu mánuðum síðasta árs samkvæmt árshlutareikningnum. Í tilkynningu frá OR segir að vel hafi gengið að ná tökum á rekstrinum og skera niður kostnað. Það sé lykilatriði að fyrirtækið standi við þá aðgerðaráætlun sem gerð hafi verið í samstarfi við eigendur þess í vor. Þar segir jafnframt að þróun ytri þátta á borð við álverð og gengi sýni að fyrirtækið sé enn of viðkvæmt fyrir sveiflum af því tagi. - bj Fréttir Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur (OR) tapaði ríflega 5,3 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Það er talsverður viðsnúningur frá sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn var tæplega 17 milljarðar króna. Þetta kemur fram í árshlutareikningi OR sem lagður var fram í gær. Þrátt fyrir þetta var afkoma af reglulegri starfsemi betri en á síðasta ári. Rekstrartekjur tímabilsins námu 24,4 milljörðum króna en voru 19,4 milljarðar á sama tímabili í fyrra. Heildareignir OR voru 291,7 milljarðar, en voru 286,5 milljarðar á sama tíma í fyrra. Auknar tekjur og aðhald í rekstri skýra betri afkomu, að því er fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitunni. Á móti kemur óhagstæð gengisþróun og lækkun álverðs sem hefur haft verulega neikvæð áhrif á stöðu félagsins. Haldbært fé frá rekstri OR nam 14,1 milljarði króna, og hækkaði um 4,3 milljarða króna frá fyrstu níu mánuðum síðasta árs samkvæmt árshlutareikningnum. Í tilkynningu frá OR segir að vel hafi gengið að ná tökum á rekstrinum og skera niður kostnað. Það sé lykilatriði að fyrirtækið standi við þá aðgerðaráætlun sem gerð hafi verið í samstarfi við eigendur þess í vor. Þar segir jafnframt að þróun ytri þátta á borð við álverð og gengi sýni að fyrirtækið sé enn of viðkvæmt fyrir sveiflum af því tagi. - bj
Fréttir Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira