Sálmur 82 - Heims um ból 1. nóvember 2011 00:01 Sveinbjörn Egilsson Franz Gruber 1818 - Sb. 1871 HEIMS um ból helg eru jól, signuð mær son Guðs ól, frelsun mannanna, frelsisins lind, frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind meinvill í myrkrunum lá. Meinvill í myrkrunum lá. Heimi í hátíð er ný, himneskt ljós lýsir ský, liggur í jötunni lávarður heims, lifandi brunnur hins andlega seims, konungur lífs vors og ljóss. Konungur lífs vors og ljóss. Heyra má himnum í frá englasöng: "Allelújá". Friður á jörðu, því faðirinn er fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér samastað syninum hjá. Samastað syninum hjá. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Edda Björgvins: Jólatrénu hent á aðfangadag Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Piparkökubyggingar Jól Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið Jól Tími kærleikans Jól Bo Hall: Þakklátur fyrir öll jól Jól Bounty toppar Jólin Kata Júl: Mandarínur og Last Christmas með Wham Jól Jól, eftir Stefán frá Hvítadal Jól Álfar á jólanótt Jól
Sveinbjörn Egilsson Franz Gruber 1818 - Sb. 1871 HEIMS um ból helg eru jól, signuð mær son Guðs ól, frelsun mannanna, frelsisins lind, frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind meinvill í myrkrunum lá. Meinvill í myrkrunum lá. Heimi í hátíð er ný, himneskt ljós lýsir ský, liggur í jötunni lávarður heims, lifandi brunnur hins andlega seims, konungur lífs vors og ljóss. Konungur lífs vors og ljóss. Heyra má himnum í frá englasöng: "Allelújá". Friður á jörðu, því faðirinn er fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér samastað syninum hjá. Samastað syninum hjá.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Edda Björgvins: Jólatrénu hent á aðfangadag Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Piparkökubyggingar Jól Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið Jól Tími kærleikans Jól Bo Hall: Þakklátur fyrir öll jól Jól Bounty toppar Jólin Kata Júl: Mandarínur og Last Christmas með Wham Jól Jól, eftir Stefán frá Hvítadal Jól Álfar á jólanótt Jól