Sálmur 94 - Jesús, þú ert vort jólaljós 1. nóvember 2011 00:01 Jesús, þú ert vort jólaljós, um jólin ljómar þín stjarna. Þér englarnir kveða himneskt hrós, það hljómar og raust Guðs barna. Skammdegismyrkrið skyggir svart, ei skugga sjáum þó tóma. Þú ljósið af hæðum, blítt og bjart, þú ber oss svo fagr an ljóma. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Bráðum koma blessuð jólin Jól Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Hálfmánar Jól Gömul þula Jól Amerískar smákökur Jól Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Jól
Jesús, þú ert vort jólaljós, um jólin ljómar þín stjarna. Þér englarnir kveða himneskt hrós, það hljómar og raust Guðs barna. Skammdegismyrkrið skyggir svart, ei skugga sjáum þó tóma. Þú ljósið af hæðum, blítt og bjart, þú ber oss svo fagr an ljóma.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Bráðum koma blessuð jólin Jól Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Hálfmánar Jól Gömul þula Jól Amerískar smákökur Jól Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Jól