Íslendingar fá ekki nóg af Glæstum vonum Álfrún Pálsdóttir skrifar 30. nóvember 2011 10:00 Norðmenn hafa ákveðið að slá þættina Bold and the Beautiful af dagskrá vegna minnkandi áhorfs. Á Íslandi eru þættirnir mjög vinsælir og vikulega horfir um 31,1% áskrifenda Stöðvar 2 á sápuóperuna. „Þessir þættir eru einfaldlega of vinsælir hérna til að hætta sýningum á þeim,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs Stöðvar 2, um sápuóperuna Bold and the Beautiful. Norðmenn hafa ákveðið að taka sápuóperuna Glæstar vonir, eða Bold and the Beautiful, af dagskrá sjónvarpsins eftir 18 ár á skjánum. Aðalástæðan segja forsvarsmenn sjónvarpsstöðvarinnar TVNorge vera dalandi áhorfstölur og segja að sú þróun sé svipuð annars staðar í heiminum. Pálmi segir það ekki vera raunin hjá íslenskum áhorfendum en vikulega horfir um 31,1% áskrifenda Stöðvar 2 á sápuóperuna frægu. „Bold and the Beautiful og Nágrannar eru vinsælustu dagskrárliðirnir okkar á dagtíma og áhorfið hefur ekkert dalað á þeim undanfarið.“ Mikil mótmæli áttu sér stað meðal aðdáenda þáttanna í Noregi og fylltust pósthólf forsvarsmanna sjónvarpsstöðvarinnar af bréfum þar sem norskir aðdáendur grátbáðu þá um að endurskoða afstöðu sína. Sápuóperunni hefur því verið gefinn þriggja mánaða prufutími á netinu, þar sem hver þáttur verður seldur gegn vægu gjaldi fyrir hörðustu aðdáendurna. Ef það fyrirkomulag stendur ekki undir væntingum verða þættirnir slegnir af í Noregi. Glæstar vonir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 frá árinu 1995 og eiga sér dyggan hóp aðdáenda að sögn Pálma. „Það hefur aldrei verið umræða um að slá þættina af hér enda mundum við örugglega líka fá að heyra það frá áhorfendum þáttanna.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Sjá meira
„Þessir þættir eru einfaldlega of vinsælir hérna til að hætta sýningum á þeim,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs Stöðvar 2, um sápuóperuna Bold and the Beautiful. Norðmenn hafa ákveðið að taka sápuóperuna Glæstar vonir, eða Bold and the Beautiful, af dagskrá sjónvarpsins eftir 18 ár á skjánum. Aðalástæðan segja forsvarsmenn sjónvarpsstöðvarinnar TVNorge vera dalandi áhorfstölur og segja að sú þróun sé svipuð annars staðar í heiminum. Pálmi segir það ekki vera raunin hjá íslenskum áhorfendum en vikulega horfir um 31,1% áskrifenda Stöðvar 2 á sápuóperuna frægu. „Bold and the Beautiful og Nágrannar eru vinsælustu dagskrárliðirnir okkar á dagtíma og áhorfið hefur ekkert dalað á þeim undanfarið.“ Mikil mótmæli áttu sér stað meðal aðdáenda þáttanna í Noregi og fylltust pósthólf forsvarsmanna sjónvarpsstöðvarinnar af bréfum þar sem norskir aðdáendur grátbáðu þá um að endurskoða afstöðu sína. Sápuóperunni hefur því verið gefinn þriggja mánaða prufutími á netinu, þar sem hver þáttur verður seldur gegn vægu gjaldi fyrir hörðustu aðdáendurna. Ef það fyrirkomulag stendur ekki undir væntingum verða þættirnir slegnir af í Noregi. Glæstar vonir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 frá árinu 1995 og eiga sér dyggan hóp aðdáenda að sögn Pálma. „Það hefur aldrei verið umræða um að slá þættina af hér enda mundum við örugglega líka fá að heyra það frá áhorfendum þáttanna.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Sjá meira