Gáttaþefur kom í nótt 1. nóvember 2011 00:01 Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Hér að ofan er myndband með Gáttaþef sem Jólasveinaþjónustan Jólasveinarnir.is framleiðiddi og gaf út á DVD disk.Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum http://www.johannes.is/ Mest lesið Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Jól Notaleg jólastund í Sviss Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Enginn vill vera einn á jólunum Jól Íslensk hönnunarjól Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Jól Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól
Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Hér að ofan er myndband með Gáttaþef sem Jólasveinaþjónustan Jólasveinarnir.is framleiðiddi og gaf út á DVD disk.Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum http://www.johannes.is/
Mest lesið Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Jól Notaleg jólastund í Sviss Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Enginn vill vera einn á jólunum Jól Íslensk hönnunarjól Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Jól Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól