Fjórir skrautlegustu fataskápar Hollywood 25. desember 2011 15:00 Nicki Minaj Onika Tanya Maraj, betur þekkt sem Nicki Minaj, var valin efnilegasta stjarna ársins 2011 af Billboard. Hún gaf út sína fyrstu plötu árið 2010, sem sló heldur betur í gegn. Á einum tímapunkti átti Minaj sjö lög samtímis á Billboard-listanum. Söngkonan klæðir sig alla jafna í litríkum klæðnaði sem þykir endurspegla hressandi persónuleika hennar. Á þessu ári hefur frumlegri og litríkari fatnaður sést á rauða dreglinum en oft áður. Það er meðal annars poppsöngkonunni Lady Gaga að þakka, en hún nær alltaf að koma á óvart með klæðnaði sínum. Nú hafa fleiri bæst í hópinn, en hin bleika Katy Perry, Nicky Minaj og Jessie J eru meðal þeirra sem kalla mætti flippara tónlistarbransans á þessu ári. Smellið á myndina hér til hliðar til að skoða fatastíla þeirra. Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Á þessu ári hefur frumlegri og litríkari fatnaður sést á rauða dreglinum en oft áður. Það er meðal annars poppsöngkonunni Lady Gaga að þakka, en hún nær alltaf að koma á óvart með klæðnaði sínum. Nú hafa fleiri bæst í hópinn, en hin bleika Katy Perry, Nicky Minaj og Jessie J eru meðal þeirra sem kalla mætti flippara tónlistarbransans á þessu ári. Smellið á myndina hér til hliðar til að skoða fatastíla þeirra.
Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira