Korn stekkur á dubstep-vagninn. Atli Fannar Bjarkason skrifar 23. desember 2011 11:00 The Path of Totality með Korn. Korn. The Path of Totality. Enginn skal efast um áhrif og árangur Korn á tónlistarsviðinu. Hljómsveitin var einu sinni ein vinsælasta ný-þungarokkhljómsveit heims og hefur gefið út frábærar plötur á borð við fyrstu plötuna, sem hét einfaldlega Korn, og Life is Peachy. En hvað er Korn að spá í dag?Jú, Korn hefur stokkið á dubstep-vagninn. Á nýjustu plötu sinni fær hljómsveitin ýmsa tónlistarmenn til að vinna með sér lögin sem eru öll í takt við það sem er að gerast í tónlistarheiminum í dag. Korn kryddar svo blönduna með söng Jonathans Davis og trommu- og bassaleik sem við ættum að kannast við. Útkoman er ekkert meira en sæmileg. Nokkur fín lög er að finna á plötunni, fullt af grípandi viðlögum, en manni finnst þó alltaf eins og hér sé um endurgerð Korn-lög að ræða, en ekki nýtt efni frá hljómsveitinni. Fín plata, ekki mikið meira en það. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fyrsti kvendómarinn í fjörtíu ára sögu Sterkasta manns Íslands Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
Korn. The Path of Totality. Enginn skal efast um áhrif og árangur Korn á tónlistarsviðinu. Hljómsveitin var einu sinni ein vinsælasta ný-þungarokkhljómsveit heims og hefur gefið út frábærar plötur á borð við fyrstu plötuna, sem hét einfaldlega Korn, og Life is Peachy. En hvað er Korn að spá í dag?Jú, Korn hefur stokkið á dubstep-vagninn. Á nýjustu plötu sinni fær hljómsveitin ýmsa tónlistarmenn til að vinna með sér lögin sem eru öll í takt við það sem er að gerast í tónlistarheiminum í dag. Korn kryddar svo blönduna með söng Jonathans Davis og trommu- og bassaleik sem við ættum að kannast við. Útkoman er ekkert meira en sæmileg. Nokkur fín lög er að finna á plötunni, fullt af grípandi viðlögum, en manni finnst þó alltaf eins og hér sé um endurgerð Korn-lög að ræða, en ekki nýtt efni frá hljómsveitinni. Fín plata, ekki mikið meira en það.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fyrsti kvendómarinn í fjörtíu ára sögu Sterkasta manns Íslands Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira