UMFÍ auglýsir eftir mótshöldurum fyrir landsmót 50 ára og eldri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. febrúar 2011 15:45 Áhorfendur fylgjast með unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið var í Borgarnesi í sumar. Stjórn ungmennafélags Íslands hefur ákveðið að halda skuli landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri. Nú er auglýst eftir mótshöldurum en áætlað er að fyrsta mótið fari fram í júní næstkomandi. Fréttatilkynningu stjórnar UMFÍ má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. „Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands 4. febrúar sl. sem haldinn var í Þjónustumiðstöð UMFÍ í Reykjavík var samþykkt að auglýsa eftir mótshaldara til að sjá um undirbúning og framkvæmd á fyrsta landsmóti UMFÍ 50+. Þessi samþykkt byggir á samþykktum sem gerðar voru á 46. sambandsþingi og 37. sambandsráðfundi UMFÍ sem haldnir voru 2009 og 2010. Ungmennafélag Íslands mun óska eftir umsókn frá sambandsaðilum og sveitarstjórnum um að taka að sér undirbúning og framkvæmd fyrsta Landsmóts UMFÍ 50+ sem haldið verður helgina 24.-26. júní 2011. Mótið er sérstaklega ætlað einstaklingum 50 ára og eldri. Framkvæmd mótsins verður í höndum Ungmennafélags Íslands, þeim sambandsaðila sem tekur mótið að sér og því sveitafélagi sem er á staðnum. Aðrir samstarfsaðilar eru Félag áhuga fólks um íþróttir aldraðra, FÁÍA, og Landssamband eldri borgara. Fyrirhugaðar keppnisgreinar eru golf, pútt, sund, frjálsar, blak, hestaíþróttir, þríþraut, brids, boccía, skák, línudans, hjólreiðar og starfsíþróttir. Ásamt keppni verður ýmislegt fleira í boði eins og fræðsluerindi og fyrirlestrar um hreyfingu og næringu." Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Stjórn ungmennafélags Íslands hefur ákveðið að halda skuli landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri. Nú er auglýst eftir mótshöldurum en áætlað er að fyrsta mótið fari fram í júní næstkomandi. Fréttatilkynningu stjórnar UMFÍ má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. „Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands 4. febrúar sl. sem haldinn var í Þjónustumiðstöð UMFÍ í Reykjavík var samþykkt að auglýsa eftir mótshaldara til að sjá um undirbúning og framkvæmd á fyrsta landsmóti UMFÍ 50+. Þessi samþykkt byggir á samþykktum sem gerðar voru á 46. sambandsþingi og 37. sambandsráðfundi UMFÍ sem haldnir voru 2009 og 2010. Ungmennafélag Íslands mun óska eftir umsókn frá sambandsaðilum og sveitarstjórnum um að taka að sér undirbúning og framkvæmd fyrsta Landsmóts UMFÍ 50+ sem haldið verður helgina 24.-26. júní 2011. Mótið er sérstaklega ætlað einstaklingum 50 ára og eldri. Framkvæmd mótsins verður í höndum Ungmennafélags Íslands, þeim sambandsaðila sem tekur mótið að sér og því sveitafélagi sem er á staðnum. Aðrir samstarfsaðilar eru Félag áhuga fólks um íþróttir aldraðra, FÁÍA, og Landssamband eldri borgara. Fyrirhugaðar keppnisgreinar eru golf, pútt, sund, frjálsar, blak, hestaíþróttir, þríþraut, brids, boccía, skák, línudans, hjólreiðar og starfsíþróttir. Ásamt keppni verður ýmislegt fleira í boði eins og fræðsluerindi og fyrirlestrar um hreyfingu og næringu."
Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira