Lausn Icesave auðveldar afnám gjaldeyrishafta 11. janúar 2011 11:17 Friðrik Már Baldursson forseti Viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík segir að lausn Icesave deilunnar muni auðvelda afnám gjaldeyrishaftanna, opna alþjóðlega fjármálamarkaði fyrir Íslandi og leiða til aukinnar erlendrar fjárfestingar hérlendis. Þá muni samskiptin við nágrannþjóðirnar batna. Þetta kemur fram í grein eftir Friðrik Má sem birt er á vefsíðu ETH viðskiptaháskólans í Zürich í Sviss undir fyrirsögninni „Icesave: Groundhog Day?" Þar er Friðrik að vísa til samnefndar kvikmyndar og spyr hvort Icesave málið sé raunveruleg útgáfa af myndinni, það er íslenska þjóðin vakni upp endurtekið á sama deginum. Friðrik Már greinir frá ferli málsins hingað til og segir að nú þegar þriðja útgáfan af Icesave-samningi sé komin til ákvörðunar sé ekki sami þrýstingur og áður á íslensk stjórnvöld að klára þetta mál. Þar að auki sé Icesave númer þrjú mun hagstæðari en fyrri samningar einkum þar sem vaxtagreiðslur eru mun minni. Fram kemur í greininni að bresk og hollensk stjórnvöld hafi haft í hótunum eftir að Icesave eitt og tvö var hafnað, einkum um að Ísland fengi enga erlenda lánafyrirgreiðslu. Þessir þjóðir hafi síðan gefið eftir, hugsanlega vegna aðildarumsóknar Íslands að ESB. Það hefur hinsvegar kostað Íslendinga að Icesave sé ekki afgreitt mál. Hvort sá kostnaður er meiri eða minni en nemur hagstæðari samningi nú sé óljóst, að mati Friðriks. Friðrik telur það skynsamlegt að samþykkja þann Icesave samning sem nú liggur fyrir og honum lýst ekki vel á að vísa deilunni til dómstóla. Á þeirri leið séu augljósar og verulegar hættur sökum þess hve innistæðueigendum var mismunað með setningu neyðarlaganna á sínum tíma. Icesave Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Friðrik Már Baldursson forseti Viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík segir að lausn Icesave deilunnar muni auðvelda afnám gjaldeyrishaftanna, opna alþjóðlega fjármálamarkaði fyrir Íslandi og leiða til aukinnar erlendrar fjárfestingar hérlendis. Þá muni samskiptin við nágrannþjóðirnar batna. Þetta kemur fram í grein eftir Friðrik Má sem birt er á vefsíðu ETH viðskiptaháskólans í Zürich í Sviss undir fyrirsögninni „Icesave: Groundhog Day?" Þar er Friðrik að vísa til samnefndar kvikmyndar og spyr hvort Icesave málið sé raunveruleg útgáfa af myndinni, það er íslenska þjóðin vakni upp endurtekið á sama deginum. Friðrik Már greinir frá ferli málsins hingað til og segir að nú þegar þriðja útgáfan af Icesave-samningi sé komin til ákvörðunar sé ekki sami þrýstingur og áður á íslensk stjórnvöld að klára þetta mál. Þar að auki sé Icesave númer þrjú mun hagstæðari en fyrri samningar einkum þar sem vaxtagreiðslur eru mun minni. Fram kemur í greininni að bresk og hollensk stjórnvöld hafi haft í hótunum eftir að Icesave eitt og tvö var hafnað, einkum um að Ísland fengi enga erlenda lánafyrirgreiðslu. Þessir þjóðir hafi síðan gefið eftir, hugsanlega vegna aðildarumsóknar Íslands að ESB. Það hefur hinsvegar kostað Íslendinga að Icesave sé ekki afgreitt mál. Hvort sá kostnaður er meiri eða minni en nemur hagstæðari samningi nú sé óljóst, að mati Friðriks. Friðrik telur það skynsamlegt að samþykkja þann Icesave samning sem nú liggur fyrir og honum lýst ekki vel á að vísa deilunni til dómstóla. Á þeirri leið séu augljósar og verulegar hættur sökum þess hve innistæðueigendum var mismunað með setningu neyðarlaganna á sínum tíma.
Icesave Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira